Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1974, Qupperneq 84

Frjáls verslun - 01.02.1974, Qupperneq 84
tilkomu nýja húsnæðisins og bætts tækjakosts, að sögn Jóns H. Oddssonar. Framkvæmdastjóri Hús- gagnaverksmiðjunnar Eins h. f. er eins og áður sagði Jón H. Oddsson og stjórnarformaður Guðbrandur Sigurgeirsson. Starfsmenn fyrirtækisins eru 23. Árið 1972 var heildarvelta fyrirtækisins 16 milljónir króna, en ekki hefur 'heildarveltan fyr- ir árið 1973 verið reiknuð út. Símanúmerið hjá Húsgagna- verksmiðjunni Eini h.f, er (96) 11230 og í húsgagnaverzluninni (96) 11536. • • Orkin hans IMóa Árið 1971 var opnuð hús- gagnaverzl'unin Örkin hans Nóa, að Ráðhústorgi 7a, Akur- eyri. Verzlunin er í eigu hjón- anna Jóhanns Ingimarssonar og Guðrúnar Helga.dóttur. Verzlunin hefur á boðstólum fjölbreytt úrval af húsgögnum svo sem sófasettum, borðstofu- húsgögn'um, eldhúshúsgögnum, sófaborðum og mörgum fleiri húsgögnum. Ennfremur selur verzlunin ýmsar gjafavörur, aðallega postulín frá danska fyrirtækinu Hoolmegaard. Örkin hans Nóa er í rúmgóðu húsnæði í miðbæ Akureyrar og er ein stærsta verzlun sinnar tegundar á Norð- urlandi. Að sögn Jóhanns Ingimarsson- ar eiganda verzlunarinnar var sala á húsgögnum og gjafavör- um á síðasta ári mjög góð. Sagði Jóhann, að hann hefði viðskiphi við fjölmarga fram- leiðendur í landinu, en einnig sæi hann um hönnun húsgagna fyrir nokkra þeirra. Örkin hans Nóa flytur inn nokkuð af erlendum húsgögn- um, aðallega frá Norðurlöndum Örkin hans Nóa er ein stærsta verzlun sinnar tegundar á Norðurlandi. og Þýzkalandi. Eru það borð- stofuhúsgögn, sófasett, sófaborð og eldhúshúsgögn úr tré. Vildi Jóhann benda framleið- endum á það, að mikið atriði væri fyrir íslenzka framleiðend- ur að bæta framleiðslu sína eft- ir megni, þar sem tollar á inn- fluttum erlendum húsgögnum hefðu lækkað mikið og framleið- endur mættu því vænta mikill- ar samkeppni. Sífellt eru ný húsgögn að koma á markaðinn, og að sögn Jóhanns leggur Örkin hans Nóa mikla áherzlu á að hafa við- skipti við sem flesta framleið- endur og hafa mikið úrval á boðstólum í verzluninni. Að lokum má geta þess, að síma- númerið hjá Örkinni hans Nóa er (96) 11509. Aðalmarkaðs- svæði húsgagnaverzlunarinnar er Akureyri og nærsveitir. Kaupgarður .... á leiðinni heim I Smiöjuvegi 9 Kópavogi 84 FV 2 1974
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.