Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1974, Qupperneq 89

Frjáls verslun - 01.02.1974, Qupperneq 89
'HMnRKMNUM Lyftarar Að þessa sinni fjallar niark- aðsþáttur Frjálsrar verzlunar um lyftara. Samhliða aukinni hagræðingu í atvinnulífinu hefur notkun lyftara orðið æ algengari í frystihúsum, verk- smiðjuin, vörugeymslum svo eitthvað sé talið. F.V. hef’ur haft samband við þá aðila, sem flytja þessi tæki til lands- ins og fcngið upplýsingar um það sem boðið er upp á. KOMATSU Hjá Heildverzlun Harðar Gunnarssonar, sem hefur umboð fyrir Komatsu lyftara sagði Hjörtur Sigurðsson sölumaður okkur, að frá því að fyrirtækið tók við umboðinu ívrir einu ári hafðu 14 lyftarar verið pantað- ir. Tveir eru á leiðinni, en 12 væntanlegir síðar á þessu ári. Komatsu er eitt stærsta fyrir- tæki sinnar tegundar í heimin- um og framleiðir einkum vinnu- vélar. Má t. d. nefna, að eitt stærsta vinnuvélaleigufyrirtæki í Bretlandi er með 80% af sín- um vélum frá Komatsu. Fyrir- tæki þetta heitir L. Lipton. Boðið er upp á rafmagns, die- sel og benzínlyftara af öllum stærðum og með öllum hugsan- legum aukahlutum, svo sun snúningsgöfflum, klemmugc ffl- um o. s. frv. Á þessum lyfturum eru hreinsitæki, sem hreinsa 90 % útblástursins frá vélunum í sambandi við vinnu innanhúss. Þá eru vélarnar þannig gerðar, að þær þola auðveldlega, að far- ið sé með þær úr 20 stiga frosti innanhúss út í 20 stiga hita úti. Hægt er að fá lyftara af öllum stærðum og hvað snertir vara- hluti er fullkomin slík þjónusta í Briissel og hægt að fá vara- hluti með dags fyrirvara. Verð á 3ja tonna lyftara hingað komn- um með öllum venjulegum út- búnaði sagði Hjörtur vera mið- að við síðustu útreikninga um 1345 þúsund kr. CLARK Elding Trading Company hef- ur umboð fyrir Clark lyftara og hafa þeir verið í notkun hér á landi um áratugaskeið. Eitthvað á 2. hundrað slíkir lyftarar hafa nú verið fluttir inn. Paul Jansen sölumaður tjáði F.V. að hægt væri að fá lyftara með allt frá i lestar lyftigetu upp í 30 lestir, en algengasta stærðin væri frá 3—3,5 lestir. Mest er af diesel- lyfturum, en sala á rafmagns- lyfturum hefur aukizt undan- farið. Fyrirtækið býður upp á allan hugsanlegan aukabúnað, en lyftararnir eru einkum smíð- aðir í Bretlandi og V-Þýzkalandi þótt móðurfyrirtækið sé banda- rískt. Verð er eðlilega mjög breytilegt eftir stærð og auka- búnaði, en miðað við gengi í dag væri lauslega áætlað verð á 2,5 tonna lyftara um 1300 þúsund kr. og er þá miðað við dic":el- lyftara. Rafmagnslyftari er að- eins dýrari, en benzínlyfari að- eins ódýrari. Fyrirtækið Véla- röst sér um viðgerða*-- og vara- hlutaþjónustu. CATERPILLAR Hekla h.f. hefur umboð íyrir Catepillar lyftara og tók við því umboði 1971. Jóhannes Karls- son sölumaður hjá Heklu tjáði okkur, að 6—7 lyftarar væru nú komnir til landsins, eða á leið- inni, en í undirbúningi væri að flytja lyftarana inn á lager, en fyrirtækið legði nú áherzlu á að byggja upp varahlutalager fyr- ir þá og er stefnt að því, að því verði lokið fyrir næsta haust. Aðaláherzla er lögð á lyftara af stærðinni 1,5—3 tonn með 50 cm þungamiðju á farmi. Boðið er upp á þrjár stærðir af rafmagnslyfturum með öllum hugsanlegum aukabúnaði, 1.5, 2.0 og 2.5 lestir. Af diesel og bezínlyfturum er boöið upp á eina stærð 1.5 tonn en tvær stærðir í 2ja tonna flokknum, stuttan innilyftara en lengri útilyftara. Slíkur lyftari með vökvastýri kostar um 1270 þúsund með vökvastýri. Þá eru tvær stærðir á sama hátt af diesellyfturum með 2.5 lesta lyftigetu og ein stærð fyrir 3ja lesta lyftigetu. Lyftararnir eru framleiddir í Belgíu og Bret- landi. YALE G. Þorsteinsson og Johnson hefur haft umboð fyrir Yale- lyftara í um 20 ár og eru nú um 70 slíkir lyftarar í notkun hér á iandi. Valgarð Jörgensen sölu- maður hjá fyrirtækinu tjáði FV 2 1974 89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.