Frjáls verslun - 01.07.1974, Blaðsíða 8
Tilkynning t?I húsbyggjenda á Norður- og Austurlandi:
ATHUGIÐ EFTIRFARANDI UM BEZTA
STÁLOFNINN, SEM ER Á MARKAÐNUM í
DAG — runtal-OFNINN:
1. að við framleiðum runtal-OFNINN.
2. að r,untaI-OFNINN er smíðaður úr þykk
asta stáli allra stálofna.
3. að runtal-OFNINN er eini ofninn, sem sér-
staklega er smíðaður fyrir hitaveitur, en er
þó einnig fyrir ketilkerfi.
4. að runtal-OFNINN er hægt að staðsetja við
ólíklegustu aðstæður og hann hentar mjög
vel öllum byggingum.
5. að runtal-OFNINN er hægt að setja upp
hvort sem er lárétt, lóðrétt eða flatan. Eins
er hægt að fá hann í hvaða stærð sem er.
6. að við veitum allar tæknilegar upplýsing-
ar og gerum verðtilboð.
7. að runtal-OFNINN er eini stál-ofninn, sem
er með 3ja ára ábyrgð.
OFNASMIÐJA NORÐURLANDS H/F,
Kaldbaksgötu 5, sími 96-21860, Akureyri.
OFNASMIÐJA SUÐURNESJA H/F,
Vatnsnesvegi 12, Keflavík, sími 92-2828.
runtal-OFNAR II/F,
Síðítimúla 27, Reykj.avík, sími 84244 (4 línur).
Búnaðarbanki Eslands
útibú Hellu.
Sinii: 5854
Opið frá kl. 9,30—12,00
og frá kl. 13,30—16,00.
Önnumst öll innlend bankaviðskipti
8
FV 7 1974