Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1974, Blaðsíða 94

Frjáls verslun - 01.07.1974, Blaðsíða 94
ístak lauk nú fyrir skömmu samni.ngsgerð um stærsta verkið, sem fyrirtækið hefur tckið að sér, en það er stækkun hafnarinnar í Þorlákshöfn. í varnargarðana, sem sjást hér á kortinu, verður ekið 500 lestum af grjóti og steyptir verða 3000 steypuklossar, 9 tonn hver, sem lagðir verða utan á varnargarðinn til að taka þunga úthafsöldunnar. urinn nú upp á 710 milljónir kr., og er gert ráð fyrir, að verkinu verði lokið á tveimur árum. 1%% HAGNAÐUUR — Þetta eru svimandi upp- hæðir. — Er ekki um mikin hagn- að ræða? — Það er nú öðru nær. Hagnaður hjá verktakafyrir- tækjum af einu verki er með- altali, miðað við að allt gangi eðlilega, svona um 1%%. — Hver er tækjakostur fyr- irtækisins og hvaða fyrirkomu- lag er haft í sambandi við öfl- un nauðsynlegra tækja? — Ætli fyrirtækið eigi ekki vinnuvélar og nývirði um 200- 300 milljónir króna. Við reyn- um að eiga grunntækin, sem eru stórvirkar vinnuvélar, en leigjum síðan hin tækin. Við keyptum upphaflega kjarnan af tækjakosti okkar frá Foss- kraft, sem voru einkum jarð- vinnsluvélar. Við eigum nú 15 bíla, þar af 6 20 lesta trukka, en leigjum auk þess vörubíla þegar með þarf. Við eigum steypustöð, þrjá steypu- bíla, þrjár jarðýtur, tvo veg- hefla tvær stórvirkar hjólgröf- ur frá Caterpillar og 45 tonna gröfu af Lipurgerð og 100 lesta Rustongröfu. Auk þessa eru svo ýms önnur tæki, sem of langt mál yrði að telja upp hér. 300-400 MILLJÓNA VELTA. — Hvað er veltan mikil hjá ykkur? — Hún er um 300-400 millj- ónir á ári. Það má hins vegar nefna hér, að þetta er eins og fyrr hefur verið talað um, talsvert óstöðug starfsemi og við fengum nú ekki alls fyrir löngu á 10 dögum verk upp á um 1 milljarð, höfðum þá hvað nokkrum sinnum orðið nr. tvö í tilboðum og lá við að við værum farnir að örvænta. Það má líkja verktakafyrir- tækjum við verkamanninn á Eyrinni, hann fær stundum vinnu og stundum ekki. — Hvernig stendur á hinum mikla mun, sem oft er á til- boðum í hin ýmsu verk? — Ástæðan er mismunandi mat verktaka á verkinu og öllum aðstæðum, aðstæður fyr- irtækisins sjálfs, svo sem eign- arhluti nauðsynlegra tækja á staðnum. í stuttu máli má segja að það ráði úrslitum við gerð tilboða, hversu vel við- komandi er undir það búinn að taka verkið að sér. —• Ef við tökum sem dæmi verkið í Þorlákshöfn. Hvernig fór gerð tilboðsins fram? FORVAL. — f sambandi við Þorláks- höfn gerðist það fyrst, að út- boðsaðilinn lýsti eftir þeim fyrirtækjum, sem áhuga hefðu á að bjóða í verkið. Þetta er kallað forval, og þegar útboðs- 94 FV 7 1974
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.