Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1974, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.07.1974, Blaðsíða 41
Lánasjóðir iðnaðarins: Eigið ráðstöfunarfé Iðnlánasjóðs um 270 millj. á þessu ári I fyrra voru samþykkt lán að upphæð 342.5 millj. til útborgunar 1973 og ’74 „Talsverð aukning varð á lánsfjármagni til iðnaðarins ár- ið 1973 og má gera ráð fyrir, að tekizt hafi að sjá fyrir þörf iðnaðarins fyrir lánsfé til fjár- festinga á árinu.“ Svo segir í yfirlitsgrein um lánsfjármál iðnaðarins, sem birtist í skýrslu stjórnar Félags ísl. iðnrekenda. í henni segir ennfremur: „Öðru máli gegnir um rekstrarlán til iðnaðarins, þar eru auknir erfið- leikar fyrir hendi og kemur þar helzt tvennt til, mjög auk- in þörf fyrirtækjanna á rekstr- arfé, vegna gífurlegra hækkana á rekstrarkostnaði, þá sérstak- lega launum og hráefnaverði, auk óhagstæðari innkaupa á hráefni. Eins hafa umsvif ríkis- ins verið mikil á árinu og eftir- spurn einstaklinga verið mikil eftir fjármagni. Bindiskylda Seðlabankans var aukin á ár- inu og ríkisvaldið stóð fyr- ir skuldabréfaútboðum. Sam- keppni ríkisvalds, einstaklinga og atvinnuveganna eftir fjár- magni var mikil á árinu, sem verst kemur niður á iðnaðin- um, þ. e. hann nvtur ekki, í mörgu tilliti, sjálfkrafa lána- fyrirgreiðslu, eins og sjávarút- vegur og landbúnaður. Mun minni stuðningur en ætlað var í upphafi, varð af því afurðalánakerfi, er komið var á fyrir tæpum tveimur ár- um, en það miðar að því að gera hráefni, vörur í vinnslu oe fullunnar vörur iðnfyrir- tækja veðhæfar fyrir rekstrar- vörum. Þykir sýnt, að það form. sem við er haft varðandi lánveitingar, sé óhentugt og því nauðsvnlegt, að bað verði end- urskoðað sem fyrst.“ • Veðdeild Iðmiðarbankans Þá er fjallað um hag Iðnaðar- bankans á sl. ári og sérstak- leea Veðdeild hans, sem skal veita lán til kauna á verkfær- um og smærri tækjum fvrir iðoaðarmenn, en lán til slíkrar fjárfestingar hafa ekki verið veitt af fjárfestingarlánasjóð- um iðnaðarins. Hefur bankinn þrisvar gefið út bankavaxta- bréf til fjármögnunnar þessara lána, fyrst 1971. Á þeim 3 ár- um, er Veðdeildin hefur starf- að, hefur hún lánað 131 lán að upphæð 24.8 millj. kr. og þótt 3 ár séu skammur tími hefur reynslan staðfest, að mik- il þörf var fyrir slíka lánastarf- semi. • Iðnþróunarsjóður Samþykkt lán sjóðsins árið 1973 námu kr. 392.2 millj., þar af voru 50.0 millj. kr. til fyrir- tækja. Árið 1972 voru 200 millj. kr. iánaðar til fyrirtækja, þann- ig að aukningin milli áranna varð 70%. Árið 1973 skiptist upphæðin á 43 umsóknir, en 1972 urðu umsóknirnar 34. Styrkir til sérfræðiathugana Á árinu voru veittir styrkir um 9.3 millj. kr. og er það meira en tvöföldun frá árinu áður. Styrkirnir voru veittir til sérfræðilegra athugana á ýms- um greinum iðnaðarins. Ber þar mest á húsgagna-, innréttinga- og bólsturiðnaði, málmiðnaði og fata-, prjóna- og vefjariðnaði. Er hér um áframhald á starfi að ræða, er hafið var fyrir 2-3 ár- um. Útflutningsmiðstöð iðnað- arins var veittur 2.0 millj. kr. styrkur á árinu til markaðsöfl- unar fvrir uilar- og skinnavör- ur erlendis. Formaður stjórnar sjóðsins er dr. Jóhannes Nordal, seðla- bankastjóri, og formaður fram- kvæmdastiórnar er Bragi Hann- esson, bankastjóri. Framkvæmdastióri Iðnbróun- arsióðs er Þorvarður Alfonsson, hagfræðingur, og starfsmaður sjnðsins er Snorri Pétursson, viðskiptafræðingur. • Iðnlánasióður Tek.jur Iðnlánasióðs árið 1973 voru samtals 189.5 millj. kr., en árið áður 124.0 millj. kr.. eða aukning um 53%.- Út- gjöld sjóðsins 1973 námu 30.5 millj., en 1972 29.6 millj. kr., eða aukning um 3%. Tekjur veiðarfæradeildar 1973 námu 6.0 millj. kr., en útgjöld 0.5 millj. kr. Á árinu var árleg fjárveit- ing ríkissjóðs til Iðnlánasjóðs hækkuð úr 15 millj. kr. í 50 millj. kr. Sjóðurinn tók 50 millj. kr. lán frá Iðnþróunar- sjóði á árinu. Álagt iðnlánasjóðsgjald árið 1973 var 85.8 millj. kr. og skipt- ist þannig eftir skattumdæm- um: Millj. kr. Reykjavík............. 50.4 Vesturlandsumdæmi..... 3.5 Vestfjarðaumdæmi ...... 1.4 Norðurl.umdæmi vestra .. 1.6 Norðurl.umdæmi eystra . . 7.8 Austurlandsumdæmi .... 1.7 Suðurlandsumdæmi ........ 2.3 Vestmannaeyjar ......... 1.3 Reykjanesumdæmi ....... 15.3 Útlán Iðnlánasjóðs árið 1973 voru sem hér segir: MiIIj. kr. 146 vélalán.............. 146.7 82 byggingalán ......... 91.9 1 veiðarfæralán....... 3.0 229 241.6 Útistandandi útlán Iðnlána- sjóðs í árslok voru sem hér segir: Millj. kr. 799 byggingalán ......... 435.9 654 vélalán.............. 327.1 39 lausaskuldalán....... 25.2 18 veiðarfæralán........ 20.6 6 hagræðingarlán .... 6.2 1516 815.0 Umsóknir allt árið Iðnlánasjóður er aðili að Út- flutningslánasjóði ásamt Lands- banka íslands og Seðlabankan- um, en hver aðili greiðir 50.0 millj. kr. stofnframlag. í árs- lok 1973 hafði Iðnlánasjóður FV 7 1974 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.