Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1974, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.07.1974, Blaðsíða 9
i siuttii máli Hvert fara olíudalirnir ? Mikil óvissa ríkir um, hvert hagnað- ur olíusölulandanna rennur. Talað er um 60-80 milljarða dollara árlega. Lík- legast er þó, að megnið af fénu fari í upphafi til Bandaríkjanna og eitthvað til Brctlands og á dollaramarkað Evr- ópu. Féð virðist mcst geymt í rciðufé, cn nokkuð hefur vcrið kcypt ai’ banda- rískum ríkisskuldabréfum. Bcnt hcfur vcrið á, að unnl vœri að kaupa meiri- lilutaaðsiöðu í stærstu fyrirtækjum Bandaríkjánna fyrir olíupcningana. Möi’g Evrópulönd hafa neyðzt til auk- innar lántöku á alþjóðamarkaði til að mæta Jiækkunum á olíuafurðum og ó- liagstæðum grciðslujöfnuði. Fátl liefur þó vcrið um lántökur heint frá Araba- ríkjunum. Þróunarlöndin cru clílci síður fjár- þurfi. Sem dæmi má nefna, að um liclm- ingur litflutningstckna Indlands mun rcnna (il olíukaupa. Hin mikla óvissa um, livert olíuféð strcymir og vanþekking á, hvar það er niður komið, gctur haft alvarlegar af- lciðingar fyrir alþjóðleg fjármálavið- íikipti innan tíðar. • IBM, GHI og EBE Efnaliagsbandalag Evrópu hefur nu lil athugunar, hvort IBM og Gcneral Motors hafi brotið samkeppnisreglur bandalagsins. Nýlcga hafa belgísk vefn- aðarvíirufyrirtæki verið scktuð fyrir ó- lcyfilcgt atliæfi. Atliyglin þykir bcinasl um of að erlendum risum og þykir r.iörgum tímabært, að lagt sé fremur til atlögu við stórfyrirtæki bandalagsríkj- anna sjálfra. 9 Deilur í lofti Danska einokunareftirlitið telur það ámælisvert, að SAS skuli selja þcim far- þegum, scm ferðast með lciguferðum fé- lagsins, ódýrari i'lugferðir til brottfar- arstaðar cn farþegum, sem ætla með (iðrum ferðafélögum. Málið er óútldjáð að öðru leyti. Þjóðnýting breskra skipa- smíöastöðva Þrátt fyrir að um brot á viðskipta- reglum KLE vcrði að ræða, hyggst breska stjórnin þjóðnýta skipasmíða- ídöðvar þar í landi. Þessi lcið cr að von- um afar umdeild. Staðreyndin cr liins vcg.ir sú, að lilutur skipasmíðastöðva í .p c'dandi í alþjóðamarkaði hefur farið (v'minnkandi og hagur ])cirra versnað, cnda þótt vcrulcg fjárhagsaðstoð frá hinu opinhera h ifi komið til. 9 Olíuskuld við Rússa ójöfnuð Vegna hækkandi olíuverðs Iiefur skuld Islcndinga við Rússa stóraukizt. \ rði vcrulcgt vandamál að greiða Jiana með skömmum fyrirvara í frjálsum gjaldcyri. Hvort tvcggja cr, að gjald- cyrissjóðurinn Iiefur rýrnað stórum og kíör á erlendum lánamarkaði eru erfið um þcssar mundir. 9 20% kaupmáttaraukningin í hættu öllum er ljóst, að efnahagsaðgerðir cru í aðsigi. Verður það eilt af vcrkefn - um þeirrar ríkissljórnar, scm við tckur, að finna lciðir til ]>css, að kaupmáttur Iægstu thnakaupstaxta fari eldd niður fvrir kjörin 1971, þegar vinstri stjórn- i i tók við. 9 Menntamálin mikilvæg Framkvæmd liins nýja grunnskóla- írumvarp:; felur í sér að skipað verður í ínargar nýjar stöður í skólakcrfinu á næatu árum. Emhætti menntamálaráð- licrra vcrður því mikilvægt á næstunni. 9 Þjóöahagsstofnun Fæðing þjóðliagsstofnunar hefur gcngið liljóðalaust og sársaukalítið fyr- ir sig. I reynd cr um endurlæðingu Efnahagsstofnunarinnar að ræða, mcð eindregnari sérhæfingu þó. Virðist nauðsyn hcra til að endurskoða skipu- lag og starfssvið Framkvæmdastofnun- c.r ríkisins eftir ]icssa breytingu. FV 7 1974 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.