Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1974, Side 9

Frjáls verslun - 01.07.1974, Side 9
i siuttii máli Hvert fara olíudalirnir ? Mikil óvissa ríkir um, hvert hagnað- ur olíusölulandanna rennur. Talað er um 60-80 milljarða dollara árlega. Lík- legast er þó, að megnið af fénu fari í upphafi til Bandaríkjanna og eitthvað til Brctlands og á dollaramarkað Evr- ópu. Féð virðist mcst geymt í rciðufé, cn nokkuð hefur vcrið kcypt ai’ banda- rískum ríkisskuldabréfum. Bcnt hcfur vcrið á, að unnl vœri að kaupa meiri- lilutaaðsiöðu í stærstu fyrirtækjum Bandaríkjánna fyrir olíupcningana. Möi’g Evrópulönd hafa neyðzt til auk- innar lántöku á alþjóðamarkaði til að mæta Jiækkunum á olíuafurðum og ó- liagstæðum grciðslujöfnuði. Fátl liefur þó vcrið um lántökur heint frá Araba- ríkjunum. Þróunarlöndin cru clílci síður fjár- þurfi. Sem dæmi má nefna, að um liclm- ingur litflutningstckna Indlands mun rcnna (il olíukaupa. Hin mikla óvissa um, livert olíuféð strcymir og vanþekking á, hvar það er niður komið, gctur haft alvarlegar af- lciðingar fyrir alþjóðleg fjármálavið- íikipti innan tíðar. • IBM, GHI og EBE Efnaliagsbandalag Evrópu hefur nu lil athugunar, hvort IBM og Gcneral Motors hafi brotið samkeppnisreglur bandalagsins. Nýlcga hafa belgísk vefn- aðarvíirufyrirtæki verið scktuð fyrir ó- lcyfilcgt atliæfi. Atliyglin þykir bcinasl um of að erlendum risum og þykir r.iörgum tímabært, að lagt sé fremur til atlögu við stórfyrirtæki bandalagsríkj- anna sjálfra. 9 Deilur í lofti Danska einokunareftirlitið telur það ámælisvert, að SAS skuli selja þcim far- þegum, scm ferðast með lciguferðum fé- lagsins, ódýrari i'lugferðir til brottfar- arstaðar cn farþegum, sem ætla með (iðrum ferðafélögum. Málið er óútldjáð að öðru leyti. Þjóðnýting breskra skipa- smíöastöðva Þrátt fyrir að um brot á viðskipta- reglum KLE vcrði að ræða, hyggst breska stjórnin þjóðnýta skipasmíða- ídöðvar þar í landi. Þessi lcið cr að von- um afar umdeild. Staðreyndin cr liins vcg.ir sú, að lilutur skipasmíðastöðva í .p c'dandi í alþjóðamarkaði hefur farið (v'minnkandi og hagur ])cirra versnað, cnda þótt vcrulcg fjárhagsaðstoð frá hinu opinhera h ifi komið til. 9 Olíuskuld við Rússa ójöfnuð Vegna hækkandi olíuverðs Iiefur skuld Islcndinga við Rússa stóraukizt. \ rði vcrulcgt vandamál að greiða Jiana með skömmum fyrirvara í frjálsum gjaldcyri. Hvort tvcggja cr, að gjald- cyrissjóðurinn Iiefur rýrnað stórum og kíör á erlendum lánamarkaði eru erfið um þcssar mundir. 9 20% kaupmáttaraukningin í hættu öllum er ljóst, að efnahagsaðgerðir cru í aðsigi. Verður það eilt af vcrkefn - um þeirrar ríkissljórnar, scm við tckur, að finna lciðir til ]>css, að kaupmáttur Iægstu thnakaupstaxta fari eldd niður fvrir kjörin 1971, þegar vinstri stjórn- i i tók við. 9 Menntamálin mikilvæg Framkvæmd liins nýja grunnskóla- írumvarp:; felur í sér að skipað verður í ínargar nýjar stöður í skólakcrfinu á næatu árum. Emhætti menntamálaráð- licrra vcrður því mikilvægt á næstunni. 9 Þjóöahagsstofnun Fæðing þjóðliagsstofnunar hefur gcngið liljóðalaust og sársaukalítið fyr- ir sig. I reynd cr um endurlæðingu Efnahagsstofnunarinnar að ræða, mcð eindregnari sérhæfingu þó. Virðist nauðsyn hcra til að endurskoða skipu- lag og starfssvið Framkvæmdastofnun- c.r ríkisins eftir ]icssa breytingu. FV 7 1974 9

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.