Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1974, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.07.1974, Blaðsíða 47
Frá sýningunni í Færeyjium. viðskiptamenningu o. s. irv. Ef Á.T.V.R. hygðist t. d. flytja út íslenzkt brennivínyrði fyrst að kanna vínmenningu viðkomandi markaðar. Mjög ó- líklegt er, að íslenzka brenni- víniðyrði mjög vinsælt í Frakk- landi, en þar eru nær eingöngu drukkin létt vín. f Danmörku og Norður-Þýzkalandi værihins vegar ekki óhugsandi að vinna upp markað fyrir brennivín. Lesandinn verður að geta sér til, hvers vegna. • Breyta þarf eftir við- skiptamenningu Viðskiptamenningu hvers ein- staks markaðar verður útflytj- andinn að þekkja vel. Ekki er nóg að kunna góð skil á við- skiptamenningu, heldur verður að breyta eftir henni. Eftirfar- andi dæmi sýnir, hvað hlotist getur af, ef útflytjandi þráast við að fylgja viðskiptavenjum markaðarins, en hyggst, í þess stað, fylgja venjum heima- markaðarins. f nokkur ár hef- ur það tíðkast, að íslenzk út- flutningsfyrirtæki sæki sölu- sýningar erlendis. Á þessum sýningum er varan kynnt og og pantanir teknar. Undirritaður tók þátt í nokkr- um slíkum sýningum í Þýzka- landi, og var það á margan hátt lærdómsríkt. Þegar þýzkir kaupmenn gerðu pantanir sín- ar, báðu allflestir um stað- greiðsluafslátt. Sumir báðu ekki um staðgreiðsluafslátt, heldur gerðu ráð fyrir, að hann væri innifalinn „samkvæmt þýzkri viðskintavenju“. ís- lenzku fyrirtækin höfðu ekki gert ráð fyrir staðgreiðsluaf- slætti. þegar verð vörunnar var ákveðið. Varð því að neita kauoendum um staðgreiðsluaf- sláttinn. Þetta hafði þau áhrif, að sumir kaupenda hættu við kaunin, eða misstu traust á okkur. Dæmi betta sýnir, hve dvrt snaug bað getur verið að fvlgja ekki siðum og venjum viðkom- andi viðskintamenninear. Rétt er að benda á, að ekki var ástæðan eineöngu sú, að stað- greiðsluafslátturinn hafði ekki verið reiknaður með í verði ís- lenzku fvrirtækjanna. fslenzka gjaldevriskerfið mun hafa átt einhvern bátt í bví, að útflutn- inesverð var lítt sveirianleet. Anð=iáanlega eru bað bví ekki eineöngu útflvtiendur. sem þurfa að kunna skil á viðskipta- menningu margra markaða, heldur verða embættismenn ís- lenzkra yfirvalda einnig að vera vel upplýstir. • Vöruaðlögun Nú verður vikið að þætti, sem kalla mætti vöruaðlögun. Vöruaðlögun er fólgin í því að aðlaga vöruna að þörfum kaup- andans. Persónulega álít ég, að þessi þáttur sé algjörlega van- ræktur meðal íslenzkra útflytj- enda, og er það miður. Venjan hefur verið, að allar vörur, sem fyrirtækið framleiðir, eru jafnt fáanlegar til útflutnings og inn- anlandssölu. Það gefur því auga leið, að allar nýjar vörur eru framleiddar bæði með útflutn- ings og innanlandssölu fyrir augum. Ef vel er athugað, kem- ur í ljós, að þetta brýtur í bága við það, sem hér hefur verið sagt að framan. Þá á ég við, að enginn markaður er eins, og enginn markaður hefur þess vegna sömu þarfirnar. Vaknar nú sú spurning, fyrir hvaða markað íslenzku fyrirtækin, sem bjóða vörur sínar jafnt innanlands sem utan. framleiði. Svar, sem oft heyrist, er: „Við seljum öilum. sem vilja kauna“. Hið raunverulega svar er: Ekki er framleitt fyrir neinn sér- stakan markað. nema bá helst innanlandsmarkað. Á góðu máli heitir betta að skjóta út í loft- ið. íslenzku fvrirtækin fram- leiða ekki vörur sínar fyrir neinn sérstakan markað, — bíða eftir því, að einhver komi og segi: „Þetta passar fyrir mig.“ Sem sagt, framleitt er út í loftið og vonað að varan hitti í mark. Dæmi um þetta er að finna í Morgunblaðinu þann 21. nóvember 1973, á bls. 7. Þar er viðtal við Orra Vigfús- son, forstjóra Glits h/f. í við- talinu segir Orri, að salan á heimamarkaðinum ráði því, hvort viðkomandi vara verði sett á erlenda markaði. Með þessu vill Orri meina, að selj- ist varan vel á íslandi, þá selj- ist hún líklega vel á erlendum mörkuðum. Með því að nota heimamarkaðinn sem próf- stein, er beinlínis verið að full- yrða, að heimamarkaðurinn hafi sömu þarfir og erlendir markaðir. Ekki þarf glöggt auga til að sjá, að íslenzki markaðurinn er allt öðruvísi en flestir erlendir markaðir. Því gæti svo farið, að varan, sem selst vel í Reykjavík, seljist alls ekki í London eða Kaupmanna- höfn, að ég nú ekki tali um New York eða Buenos Aires! Sjálfur hef ég heyrt útflytjend- ur segja eitthvað á þessa leið: „Ég er alveg hissa að þetta skuli ekki seljast hér, eins og þetta seldist vel heima.“ Tími er til kominn, að ís- lenzkir útflytjendur fari að miða og hitta í mark. Til bess að svo megi verða, er nauðsyn- legt að byggja framleiðslu á vöruaðlögnn. Eins og fyrr segir er vöruaðlögun fólfíin í því að aðlaga vöruna að þörfum kaup- enda. Úrslit markaðarrann- FV 7 1974 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.