Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1974, Blaðsíða 95

Frjáls verslun - 01.07.1974, Blaðsíða 95
ístak hefur annazt niikinn hluta varanlegra þjóðvega á íslandi, eða alls um 36 km með Jiví, sem nú er verið að vinna að frá Sel- fossi að Skeiðavegsafleggjaranum. aðilinn hefur fengið öll gögn i hendurnar, ákveður hann hvaða aðilar hafa getu, til þess að bjóða í verkið og ljúka því skv. verklýsingu. Við buð- um í þetta verk ásamt danska verktakafyrirtækinu E. Phil og Sön, A/s, sem er þekkt hér á landi, vegna þess að við erum ekki viðurkenndir af Al- þjóðabankanum, sem fullgild- ur verktaki. í svona stórum verkum, sem fjármögnuð eru af alþjóðastofnunum, þarf sérstakar tryggingar, og þau tryggingaskilyrði uppfyllum við með þv, að vera í sam- vinnu við E. Pihl og Sön A/s, sem er viðurkennt á alþjóða- vettvangi. Þegar við 'höfðum hlotið við- urkenningu, sem gildur til- boðsaðili, var hafizt handa við að reikna út hina ýmsu þætti verksins, sem eru 25 alls. í stuttu máli hljóðar verkið upp á að aka um 50 þúsund lestum af grjóti í varnargarðana, steypa 3000 sérstaklega hann- aða steypuklossa, sem heita Dolos og er s-afríkönsk upp- finnig, og lagðir eru utan á varnargarðinn, til að taka þungann af úthafsöldunum, sem brotna á garðinum. Hver klossi vegur 9 tonn, þannig að hér er um steypuvinnu upp á 27000 lestir að ræða. Auk þess verður rekið niður rúmlega 200 metra stálþil við viðlegu- kantinn og þar lagt varanlegt slitlag á garðinn. Við gerum SJÁVARFRÉTTIR Nýtt tímarit um sjávar- útvegsmál, markaðsmál, tæknmýjungar og margt íleira. * Askriftasímar 82300 - 82302 FV 7 1974 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.