Frjáls verslun - 01.07.1974, Side 95
ístak hefur annazt niikinn hluta varanlegra þjóðvega á íslandi,
eða alls um 36 km með Jiví, sem nú er verið að vinna að frá Sel-
fossi að Skeiðavegsafleggjaranum.
aðilinn hefur fengið öll gögn i
hendurnar, ákveður hann
hvaða aðilar hafa getu, til
þess að bjóða í verkið og ljúka
því skv. verklýsingu. Við buð-
um í þetta verk ásamt danska
verktakafyrirtækinu E. Phil
og Sön, A/s, sem er þekkt
hér á landi, vegna þess að við
erum ekki viðurkenndir af Al-
þjóðabankanum, sem fullgild-
ur verktaki. í svona stórum
verkum, sem fjármögnuð eru
af alþjóðastofnunum, þarf
sérstakar tryggingar, og þau
tryggingaskilyrði uppfyllum
við með þv, að vera í sam-
vinnu við E. Pihl og Sön A/s,
sem er viðurkennt á alþjóða-
vettvangi.
Þegar við 'höfðum hlotið við-
urkenningu, sem gildur til-
boðsaðili, var hafizt handa við
að reikna út hina ýmsu þætti
verksins, sem eru 25 alls. í
stuttu máli hljóðar verkið upp
á að aka um 50 þúsund lestum
af grjóti í varnargarðana,
steypa 3000 sérstaklega hann-
aða steypuklossa, sem heita
Dolos og er s-afríkönsk upp-
finnig, og lagðir eru utan á
varnargarðinn, til að taka
þungann af úthafsöldunum,
sem brotna á garðinum. Hver
klossi vegur 9 tonn, þannig að
hér er um steypuvinnu upp á
27000 lestir að ræða. Auk þess
verður rekið niður rúmlega
200 metra stálþil við viðlegu-
kantinn og þar lagt varanlegt
slitlag á garðinn. Við gerum
SJÁVARFRÉTTIR
Nýtt tímarit
um sjávar-
útvegsmál,
markaðsmál,
tæknmýjungar
og margt
íleira.
*
Askriftasímar
82300 - 82302
FV 7 1974
95