Frjáls verslun - 01.07.1974, Blaðsíða 61
komin í fullan gang og er þeg-
ar komið fram á mitt sumar
er öllum tómata- og gúrku---
gróðri fleygt út úr húsunum
og blómarækt hafin þar í
staðinn.
Fyrr á árum var öll blóma-
rækt stunduð í næsta nágrenni
við Reykjavík en hún hefur
færzt frá þéttbýlinu vegna
þess hvað jarðhitinn er dýr
þar. Um þremur mánuðum eft-
ir að plantað er út verða hús-
in hjá Einari í. Garði full af
krysanthemum, sem er vin-
sælasta blómategundin um
þessar mundir og hefur al-
gjörlega leyst nellikurnar af
hólmi. Blómaheildsalar sjá um
dreifinguna til blómaverzlana
og hefur það fyrirkomulag
vissulega dregið úr afföllum
en gerir álagningu á blómin
hins vegar hærri en ef stofn-
að yrði til sölumiðstöðvar fyr-
ir blóm. Innflutningur á
blómum er alltaf að aukast og
hefur hann þegar haft áhrif
á afkomu innlendra blóma-
framleiðenda, að sögn Einars.
50% ÁLAGNING
Öll sala á grænmeti og
ávöxtum fer fram í gegnum
Sölufélag garðyrkjumanna.
Þrisvar í viku fer flutninga-
bíll með grænmeti úr Hruna-
mannahreppi til Reykjavíkur,
en þar eru afurðirnar flokk-
aðar hjá Sölufélaginu. Álagn-
ing á afurðirnar er um 50%,
þegar allt er talið með, dreif-
ing, söluskattur og gjöld í
ýmsa sjóði. Sagði Einar, að
miðað við búðarverð á græn-
meti væri ekki óeðlilegt, að
neytendur segðu: „Mikið
hljóta þeir að gera það gott
þessir garðyrkjubændur", en
það eru ýmsir, sem fengju sitt-
hvað fyrir sinn snúð, aðrir en
bændurnir.
VANTAR
GRÆNMETISMARKAÐ
Einar Hallgrímsson taldi
mjög æskilegt, að á þeim tím-
um, er framleiðslan nær há-
marki, yrði efnt til grænmet-
ismarkaðar, þar sem neytend-
urnir fengju ódýrari vörur. Til
þess þarf þó að koma upp að-
stöðu t.d. vegna hreinlætis.
Einar sagði, að þeir garð-
yrkjubændur nytu engrar sér-
SJIIarþvottastöðin í Hveragerði:
Bændur áhugalitlir á að
vorullina
Ull flutt inn vegna miki
Samband íslenzkra samvinnu-
félaga rekur ullarþvottastöð í
Hveragerði í 1800 fermetra
húsnæði. Var þvottastöðin
stofnsett árið 19G4, ög er þar
'þvegin ull frá bændum á Suð-
ur- og Vesturlandi, og eitthvað
kemur af nll frá Austfjörðum.
Við stöðina starfa 16 manns,
bæði karlmenn og kvenfólk.
- Þorkell Guðbjartsson- hefur
ar eftirspurnar
verið forstöðumaður ullar-
þvottastöðvarinnar frá upphafi
og svaraði hann spurningum
F.V. um reksturinn.
LÉLEGASTA ULLIN TIL
ÚTLANDA
— Hvernig er starfseminni
háttað í þvottastöðinni?
— Við höfum hér þvottavél-
ar og þurrkara. Við notimi
stakrar fyrirgreiðslu frá rík-
inu vegna reksturs þó að illa
gengi. Vondu árin yrðu þeir
því að taka algjörlega á sig
sjálfir. Framleiðsla á tómötum
og gúrkum verður í lágmarki
á þessu sumri vegna þess, að
veturinn var dimmur, en önn-
ur ræktun virðist ætla að
verða með betra móti. Lýsing
í gróðurhúsum getur ekki
komið í stað dagsbirtunnar
vegna þess hvað hún er dýr
en þó er nú farið að lána út
á ljósabúnað fyrir húsin. Taldi
Einar langt í það, að gróður-
hús yrðu notuð allt árið, upp-
lýst, eins og um hásumar væri
að ræða.
Garðyrkjubændur eru því
mjög háðir veðri og birtu.
Einar sagði, að þeir fengju
eitt og eitt afleitt ár. Lofthit-
inn skipti mjög miklu máli
fyrir útiræktun og til að
stunda hana væri jarðhitinn
mikil búbót. Hjá opinberum
rannsóknastofnunum er nú
verið að athuga möguleika á
enn frekari aðgerðum í þá átt
að nota heitt vatn til að hita
upp jarðveg í görðum.
ryja
jarðvarmann til að hita upp
ferskt vatn til að þvo ullina,
og einu hreinsunarefnin sem
við notum eru sápa og þvotta-
sóti. Hér eru þvegin 1600 kíló
af ull yfir daginn á átta tíma
vakt. Við þvottinn rýrnar ull-
in um 42%, þ.e.a.s. ullin, sem
fæst yfir sumarmánuðina, en
á veturna er hún hi’einni og
greiðari og nemur rýrnunin þá
FV 7 1974
61