Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1974, Síða 61

Frjáls verslun - 01.07.1974, Síða 61
komin í fullan gang og er þeg- ar komið fram á mitt sumar er öllum tómata- og gúrku--- gróðri fleygt út úr húsunum og blómarækt hafin þar í staðinn. Fyrr á árum var öll blóma- rækt stunduð í næsta nágrenni við Reykjavík en hún hefur færzt frá þéttbýlinu vegna þess hvað jarðhitinn er dýr þar. Um þremur mánuðum eft- ir að plantað er út verða hús- in hjá Einari í. Garði full af krysanthemum, sem er vin- sælasta blómategundin um þessar mundir og hefur al- gjörlega leyst nellikurnar af hólmi. Blómaheildsalar sjá um dreifinguna til blómaverzlana og hefur það fyrirkomulag vissulega dregið úr afföllum en gerir álagningu á blómin hins vegar hærri en ef stofn- að yrði til sölumiðstöðvar fyr- ir blóm. Innflutningur á blómum er alltaf að aukast og hefur hann þegar haft áhrif á afkomu innlendra blóma- framleiðenda, að sögn Einars. 50% ÁLAGNING Öll sala á grænmeti og ávöxtum fer fram í gegnum Sölufélag garðyrkjumanna. Þrisvar í viku fer flutninga- bíll með grænmeti úr Hruna- mannahreppi til Reykjavíkur, en þar eru afurðirnar flokk- aðar hjá Sölufélaginu. Álagn- ing á afurðirnar er um 50%, þegar allt er talið með, dreif- ing, söluskattur og gjöld í ýmsa sjóði. Sagði Einar, að miðað við búðarverð á græn- meti væri ekki óeðlilegt, að neytendur segðu: „Mikið hljóta þeir að gera það gott þessir garðyrkjubændur", en það eru ýmsir, sem fengju sitt- hvað fyrir sinn snúð, aðrir en bændurnir. VANTAR GRÆNMETISMARKAÐ Einar Hallgrímsson taldi mjög æskilegt, að á þeim tím- um, er framleiðslan nær há- marki, yrði efnt til grænmet- ismarkaðar, þar sem neytend- urnir fengju ódýrari vörur. Til þess þarf þó að koma upp að- stöðu t.d. vegna hreinlætis. Einar sagði, að þeir garð- yrkjubændur nytu engrar sér- SJIIarþvottastöðin í Hveragerði: Bændur áhugalitlir á að vorullina Ull flutt inn vegna miki Samband íslenzkra samvinnu- félaga rekur ullarþvottastöð í Hveragerði í 1800 fermetra húsnæði. Var þvottastöðin stofnsett árið 19G4, ög er þar 'þvegin ull frá bændum á Suð- ur- og Vesturlandi, og eitthvað kemur af nll frá Austfjörðum. Við stöðina starfa 16 manns, bæði karlmenn og kvenfólk. - Þorkell Guðbjartsson- hefur ar eftirspurnar verið forstöðumaður ullar- þvottastöðvarinnar frá upphafi og svaraði hann spurningum F.V. um reksturinn. LÉLEGASTA ULLIN TIL ÚTLANDA — Hvernig er starfseminni háttað í þvottastöðinni? — Við höfum hér þvottavél- ar og þurrkara. Við notimi stakrar fyrirgreiðslu frá rík- inu vegna reksturs þó að illa gengi. Vondu árin yrðu þeir því að taka algjörlega á sig sjálfir. Framleiðsla á tómötum og gúrkum verður í lágmarki á þessu sumri vegna þess, að veturinn var dimmur, en önn- ur ræktun virðist ætla að verða með betra móti. Lýsing í gróðurhúsum getur ekki komið í stað dagsbirtunnar vegna þess hvað hún er dýr en þó er nú farið að lána út á ljósabúnað fyrir húsin. Taldi Einar langt í það, að gróður- hús yrðu notuð allt árið, upp- lýst, eins og um hásumar væri að ræða. Garðyrkjubændur eru því mjög háðir veðri og birtu. Einar sagði, að þeir fengju eitt og eitt afleitt ár. Lofthit- inn skipti mjög miklu máli fyrir útiræktun og til að stunda hana væri jarðhitinn mikil búbót. Hjá opinberum rannsóknastofnunum er nú verið að athuga möguleika á enn frekari aðgerðum í þá átt að nota heitt vatn til að hita upp jarðveg í görðum. ryja jarðvarmann til að hita upp ferskt vatn til að þvo ullina, og einu hreinsunarefnin sem við notum eru sápa og þvotta- sóti. Hér eru þvegin 1600 kíló af ull yfir daginn á átta tíma vakt. Við þvottinn rýrnar ull- in um 42%, þ.e.a.s. ullin, sem fæst yfir sumarmánuðina, en á veturna er hún hi’einni og greiðari og nemur rýrnunin þá FV 7 1974 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.