Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1974, Blaðsíða 82

Frjáls verslun - 01.07.1974, Blaðsíða 82
1 efsta lag gólfsins, bleyta það upp og herða. Waterplug og Thorite eru einnig frá bandaríska fyrir- tækinu Standard Dry Wall og eru viðgerðaefni fyrir m.a. steypugalla og steypuhreiður. Efnin rýrna ekki. Thorite hef- ur þann eiginleika að þorna á 20 mínútum, en Waterplug þornar á 3 mínútum og getur auk þess stoppað rennandi vatn. í lok samtalsins sagði Elías, að menn væru þegar farnir að taka við sér varðandi þessi nýju byggingaefni, en aðal- lega væru það verkfræðingar verktakar og húsbyggjendur, sem opnir væru fyrir nýjum möguleikum og vildu ekki ein- skorða sig við hið hefðbundna. Glerborg: Framleiða allt að 400 fermetra af gleri á dag —*> rætt við Bjarna Kristinsson forstjóra Glerborg h/f í Hafnarfirði er tveggja ára gamalt fyrirtæki. Eigendur Glerborgar eru fjórir, og Bjarni Kristinsson, sem er aðal hlutaeigandinn, er for- stjórL Starfsemi fyrirtækisins byrjaði í 240 fermetra húsnæði, en í júlí s.l. var lokið við að reisa nýtt hús, 1000 fermetra að D.alshrauni 5, Hafnarfirði, og er verksmiðjan nú starfrækt í þessu nýja húsnæði, og vinna þar 20 manns. í viðtali við F.V. sagði Bjarni, að með tilkomu nýja húsnæðis- ins væru auknir möguleikar, bæði hvað snertir afkastagetu og vöndun framleiðslunnar, jafnframt því að taka í notkun nýjungar, sem hafa komið fram á s.l. árum viðkomandi gler- framleiðslu. Þar má fyrst nefna tilkomu flotglersaðferð- ar, sem nú er almennt notuð við framleiðslu á rúðugleri, og gefur hún möguleika á aukinni nýtingu glersins, þar sem hægt er að fá það afgreitt í mun stærri skífum, og að auki mikið betri framleiðslu. Til að nýta þessa möguleika hefur verk- smiðjan komið sér upp búnaði til að taka á móti þessum stóru skífum og vinna frekar úr þeim. Má þar nefna lyftu, sem hefur véldregnar sogskálar, sem not- aðar eru til að lyfta skífunum yfir á glerskurðarborðið. Með þessum aðferðum er hægt að meðhöndla skífur, sem eru allt að 3,30x6,10 m að stærð. Að auki hefur verksmiðj- an tekið í notkun fullkomna límblöndunarvél, er gefur möguleika á auknum hraða, betri og vandaðri afköstum, en hún er notuð til að líma saman tvöfalt gler. Með þessari nýju tækni getur afkastageta verk- smiðjunnar verið allt að 430 fermetrar á dag af tilbúnu gleri, þar sem framleiðslan var áður 150 fermetrar með sama starfsmannafjölda, >g jafn- framt er verksmiðjan með til- komu þessa tækjabúnaðar ein af fullkomnustu glervcrksmiðj- um á Norðurlöndum. Tilgangur- inn með vélakaupunum var fyrst og fremst sá, að geta stað- ist harðnandi samkeppni er- Bjarni Kristinsson í verksmiðju Glerborgar h/f. 82 FV 7 1974
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.