Frjáls verslun - 01.07.1974, Blaðsíða 62
Uppbygging
í 2o ar
Fyrir 20 árum, 25. júní 1953, hóf Iðnaðarbankinn
slarfsemi sína. Bankinn opnaði þá í leiguhúsnæði
að Lækjargötu 2.
Stofnendur voru úr öllum greinum iðnaðar og eru
hluthafar nú yfir tólf hundruð.
Á þessum 20 árum hefur orðið mikill vöxtur
í iðnaði. Fjölbreytni framleiðslunnar og
vörugæði hafa aukizt mjög og framleiðni farið
ört vaxandi. Iðnaður er nú fjölmennasta
atvinnugrein landsmanna, og útflutningur
iðnaðarvara eykst ár. frá ári.
Iðnaðarbankinn hefur tekið virkan þátt í
uppbyggingu iðnaðarins þessi 20 ár.
Þróun iðnaðar er skilyrði fyrir batnandi
lífskjörum næstu ár og áratugi.
Iðnaðarbankinn stefnir að því, að gegna mikilvægu
hlutverki í þessari þróun, hér eftir sem hingað til-
EFLING IÐNAÐARBANKANS ER EFLING IÐNAÐAR
IÐNAÐARBANKINN
LÆKJARGÖTU 12 — SlMI 20580
GRENSASÚTIBÚ HÁALEITISBRAUT 60 — SlMI 38755
LAUGARNESÚTIBÚ DALBRAUT 1 — SlMI 85250
GEISLAGÖTU 14 AKUREYRI
STRANDGÖTU 1 HAFNARFIRÐI
HÚSBYGGJENDUR,
Bjóðum
einangrunarplast
í háum gæðaflokki, á
góðu verði og
greiðslukjörium.
Þykkt allt að
50 sm, breidd allt að
100 sm, lcngd
allt að 300 sm.
Sérsögun í umbeðnum
þykktum, breiddum
og lengdum, t. d.
á milli sperra.
Flytjum plastið á
byggingarstað á höfuð-
borgarsvæðin,u gegn
mjög vægu gjaldi,
sem svarar til
flutn>ngs innan bæj.ar
í Reykjavík.
BORGARPLAST HF.
BORGARNESI.
SlMI 93-7370.
62
FV 7 1974