Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1974, Blaðsíða 91

Frjáls verslun - 01.07.1974, Blaðsíða 91
Verk hf La,ugavegi 120. Fyrirtækið framleiðir steypt- ar einingar í hús. Einingarnar eru framleiddar í Kópavogi, og sér fyrirtækið síðan um flutn- ing á þeim hvert sem er um landið og setur húsin saman á byggingarstað. Um það bil 100 hús hafa ver- ið byggð á þennan hátt á rúmu ári. Hægt er að hafa húsin í öll- um hugsanlegum stærðum hvað ummál snertir, en aðeins eins hæða. Fullfrágengin er kostnaður við húsin 30% lægri, en þegar gamla bygg- ingaraðferðin er notuð. Framkvæmdastjóri hjá Verk h/f er Kjartan Blöndal. Völur hf. Síðumúla 21. Fyrirtækið lauk fyrir skömmu við að ganga endanlega frá Grindavíkurvegi, og vinnur nú við að undirbúa malbikun hafn- arsvæðisins í Grindavík ásamt frágangi á ræsi og niðurfalli í samvinnu við Miðfell h/f. Þá vinnur fyrirtækið fyrir ís- lenzka aðalverktaka að Höfða- bergi 9 við jarðvinnslu og frá- gang á holræsi. Á Hvaleyrarholti í Hafnar- firði er Völur að undirbúa göt- ur fyrir malbikun, og verður því verki lokið í júní á næsta ári. Einnig er unnið við smærri verkefni t. d. grunna. Framkvæmdastjóri fyrirtæk- isins er Olafur Þorsteinsson. Vörðufell hf. Bolholti 4. Vörðufell vinnur að gatna- og holræsagerð að Hellu. Þá sér fyrirtækið um byggingu sögualdarbæjar austur við Þjórsá og lýkur því verki fljót- lega. Miklar framkvæmdir eru á vegum fyrirtækisins í Hvera- gerði. Þar er unnið að gatna- gerð, byggingu íþróttahúss, hitaveitulögn og grunni undir efnaverksmiðju. Þá sér fyrir- tækið um flutning á viðlaga- sjóðshúsum frá Hveragerði til Vestmannaeyja og samsetningu þeirra í Eyjum. Landsvirkjun réði Vörðufell, til að byggja vinnubúðir við Kant 2 við Sigöldu og er því verki nýlokið. Að lokum má geta þess, að fyrirtækið var lægstbjóðandi í útboð á gerð undirstaða fyrir háspennulínu frá Sigöldu að Búrfelli, en ekki hefur verið gengið frá samn- ingi verksins. Framkvæmdastjóri hjá Vörðufelli er Sigurður Jónsson. Ýtutækni hf. Trön,uhrauni 2, Hafnarfirði. Fyrirtækið vinnur um þessar mundir að gatnagerð fyrir Reykjavíkurborg, og gatnagerð cg lagnir í Seljahverfi í Breið- holti. Einnig er unnið að jarðvegs- vinnu undir vöruskemmur fyr- ir S.Í.S. Eigendur Ýtutækni eru Páll Jóhannsson og Magnús Ing- jaldsson. FV 7 1974 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.