Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1974, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.07.1974, Blaðsíða 56
Búnaðarbankahúsið á Hellu er syðsta hús í þorpinu, ef undan er skilinn Grillskálinn, sem er vin- sæll áningarstaður þeirra, er leið eiga lun Suðurland. Búnaðarbankinn á Hellu: Spariféð rifið úf og innlán 30 millj. minni en í fyrra — segir Gunnar Hjartarsson, úfibúsfjóri Stærstu peningastofnanirnar á Suðurlandsundirlendinu eru Landsbankinn á Selfossi og á Hvolsvelli og Búnaðarbankinn í Hveragerði og á Hellu. A einum blíðviðrisdeginum fyrir nokkru renndum við a'ustur yfir brúna á Rangá við Hellu og blasti þá bygging Búnað- arbankans við. Gunnar Hjart- arson, útibússtjóri, var á þön- um að greiða úr einhverjum málum í afgreiðslunni fyrir viðskiptamann útibúsins en bauð okkur síðan inn á skrif- stofu til að spjalla 'um rekst- ur bankaútibús úti í sveit. Búnaðarbankinn hefur haft útibú á Hellu síðan í marz 1964, fyrst í leiguhúsnæði, en á fimm ára afmælinu var flutt í nýbyggingu, sem starf- að er í nú. Umdæmi útibús- ins var upphaflega Rangár- vallasýsla og V-Skaftafells- sýsla en þegar Samvinnubank- inn tók til starfa í Vík í Mýr- dal var ákveðið að einskorða vettvang útibúsins á Hellu við Rangárvallasýslu eina. Hjá því starfa nú fimm fastráðnir starfsmenn allt áriði. INNLÁN 312,6 MILLJ. I FYRRA Árið 1973 námu innlán Helluútibúsins samtals 312,6 millj., en útlánin voru um síðustu áramót 196,3 millj. króna að meðtöldum afurða- víxlum og öðrum endurseldum lánum. Skipting útlána var annars í nokkrum meginatrið- um sú, að 26,6 millj. voru til iðnaðar, 18,7 millj. til verzlun- ar, 17,2 millj. í fjárfestingar- lánasjóði,, sem útibúið þarf að binda fé í, og 15 millj. voru lánaðar til ibúðarhúsabygg- inga. Til samanburðar má geta þess, að 1969 voru innlán 127.8 millj. og útlán 102,7 millj., en 1972 voru innlánin 230.9 millj. og útlánin 159,9 millj. Verulegur þáttur í starfi útibúsins er að fylgjast með afgreiðslu á lánum úr lána- sjóðum landbúnaðarins og greiða þau svo út, þegar lof- orð liggja fyrir frá stofnlána- deildinni. Umsóknir um þessi Gunnar Hjartarson, útibússtjóri Búnaðarbankans á Hellu, í af- greiðslusal útibúsins. 56 FV 7 1974
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.