Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1974, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.10.1974, Blaðsíða 35
Flugfélag Austurlands h.f.: Aætlunarflug um alla Austfirði og tvær nýjar vélar væntanlegar „Ef allt fer samkvæmt áætlun, fáum við nýja Islander-vél í vor, tveggja hreyfla, níu farþega, sem getur lent og tekið sig til flugs á mjög stuttum brautum,“ sagði Kristján Bene- diktsson, flugmaður hjá Flugfélagi Austfjarða, en það félag var stofnað snemina á sl. ári. Þá er einnig væntanleg, al- veg á næstunni, ný Cessna-185 frá Bandaríkjunum, fimm far- þega og með skíðaútbúnaði. Verður hún þá eina skíðaflug- vélin á landinu, en skíðaút- búnaðurinn er mikið öryggis- atriði þar sem flugvellir geta annars verið tepptir dögum saman vegna snjóa. Félagið á HLUTHAFAR 130 Björn Pálsson, flugmaður hafði staðsetta flugvél á Egils- stöðum til sjúkra- og leigu- flugs um nokkurn tima. Að honum látnum lagðist þessi starfsemi niður, en þá var orðin ljós þörfin fyrir hana svo ráðist var í að mynda hlutafélag um stofnun aðstöðuna til þess, svaraði hann að aðstaðan stefndi nú 1 þá átt að verða viðunandi, enda væri búið að gera mikið átak í flugvallamálunum, þótt enn væri margt ógert. T. d. vantaði víðast vindmæla og neyðarljós fyrir sjúkraflug, vellirnir væru flestir varasam- ir á haustin og vorin vegna fyrir duglega Beechcraft Bon- anza, tveggja hreyfla sjö sæta flugvél, sem staðsett er á Eg- ilsstöðum, og tekur einnig þátt í rekstri tveggja sæta Cessna-150, og geta Austfirð- ingar m. a. lært að fljúga í henni. Rekstur félagsins fer fram frá Egilsstöðum, en viðgerðir og viðhald í Reykjavík. Tveir fastráðnir flugmenn eru starf- andi við félagið. Flugfélags Austurlands. Hlut- hafar eru um 130, m. a. sveit- ar- og hreppsfélög en einstak- lingar hafa þó verið dugleg- astir að fjármagna fyrirtækið. Guðmundur Sigurðsson er stjórnarformaður. BATNANDI AÐSTAÐA. Þegar FV. spurði Kristján Benediktsson, íiugmann, hvort ekki væri erfitt að halda uppi flugi á Austfjörðum og um Kristján Benediktsson, flugmaður við Beech- craft-vélina á Egilsstaða- flugvelli. hálku og aurbleytu, og að þeir gætu lokast um lengri tíma á vetrum vegna snjóa, þar sem skortur væri á ruðningstækj- um. Þrátt fyrir þessa erfiðleika, heldur félagið uppi tíðum ferð- um um alla Austfirðina og fer t. d. tvær ferðir vikulega til Borgarfjarðar og Bakkafjarð- ar, en það eru einu föstu sam- göngurnar við þau héruð. FV 10 1974 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.