Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1974, Síða 65

Frjáls verslun - 01.10.1974, Síða 65
spurði lækninn, hvort hann mætti ekki bjóða honum einn. Læknirinn tók pelann skjálf- andi hendi og fékk sér marga væna sopa. Þegar lögfræðing- urinn setti tappann á aftur spurði læknirinn: — Ætlar þú ekki að fá þér hressingu líka? — Að sjálfsögðu. Ég ætla bara að bíða þangað til vega- lögreglan er búin að vera hérna. Tveir feður ræddu uppeldis- vandamál samtímans. Annar sagði: -— Þegar dóttir mín varð 18 ára lét ég hana fá sinn eigin útidyralykil. — Það var snjöll hugmynd, sem ber líka vitni um frjáls- lyndi í uppeldism'álum. — Það var ekki um neitt annað að ræða. Ég var orðinn dauðuppgefinn á að fá hana skríðandi, vel slompaða, inn um kjallaragluggann, brjót- andi þar allt og bramlandi um aðra hverja helgi. Eiginmaðurinn við konuna: — Ef það verður krónan eða skjaldamerkið, þværð þú upp. Ef hún stendur upp á rönd hjálpa ég við að þurkka. — • — Ungi lögregluþjónninn var á fyrstu eftirlitsferð sinni um miðborgina. Þá sá hann furðu- lega sýn. Ung og glæsileg stúlka gekk rösklega eftir gangstéttinni með annað brjóstið bert. Lögregluþjónninn tók rögg á sig og gekk í veg fyrir stúlkuna. — Fröken. Hafið þér ekki gleymt einhverju? Stúlkan leit á hann og skoðaði svo sjálfa sig. — Guð minn almáttugur, hrópaði hún upp yfir sig. — Ég hef gleymt krakkanum í strætó. — Efnalega séð hefur okkur heldur hrakað en andlega líður okkur miklu betur, þakka yður fyrir. — Það verður ekki annað sagt um manninn minn en að hann veit hvað hann vill og hættir ekki fyrr en hann fær það. — • — María var nýorðin ekkja og dag nokkurn liitti hún ná- grannakon'u sína, Guðrúnu, úti á tröppunum. — Ég hef nú reyndar aldrei haft það jafngott og nú eftir að ég varð ekkja. Én hvernig er það, Guðrún mín, ert þú raunverulega hamingjusöm í hjónabandinu? — Já, já. Maðurinn minn fer í vinnuna fyrir allar ald- ir og kemur alltaf seint heim á kvödin, svo að þetta er eig- inlega jafnágætt og að vera ckkja. — • — Læknir og lögfræðingur lent'u í árekstri úti á þjóð- vegi í dimmviðri. Óljóst var, hvor átti sökina en báðir voru ökumennirnir miður sín og hroll-kaldir, svo að lögfræðing- urinn dró fram vasapela og FV 10 1974 65

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.