Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1974, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.10.1974, Blaðsíða 65
spurði lækninn, hvort hann mætti ekki bjóða honum einn. Læknirinn tók pelann skjálf- andi hendi og fékk sér marga væna sopa. Þegar lögfræðing- urinn setti tappann á aftur spurði læknirinn: — Ætlar þú ekki að fá þér hressingu líka? — Að sjálfsögðu. Ég ætla bara að bíða þangað til vega- lögreglan er búin að vera hérna. Tveir feður ræddu uppeldis- vandamál samtímans. Annar sagði: -— Þegar dóttir mín varð 18 ára lét ég hana fá sinn eigin útidyralykil. — Það var snjöll hugmynd, sem ber líka vitni um frjáls- lyndi í uppeldism'álum. — Það var ekki um neitt annað að ræða. Ég var orðinn dauðuppgefinn á að fá hana skríðandi, vel slompaða, inn um kjallaragluggann, brjót- andi þar allt og bramlandi um aðra hverja helgi. Eiginmaðurinn við konuna: — Ef það verður krónan eða skjaldamerkið, þværð þú upp. Ef hún stendur upp á rönd hjálpa ég við að þurkka. — • — Ungi lögregluþjónninn var á fyrstu eftirlitsferð sinni um miðborgina. Þá sá hann furðu- lega sýn. Ung og glæsileg stúlka gekk rösklega eftir gangstéttinni með annað brjóstið bert. Lögregluþjónninn tók rögg á sig og gekk í veg fyrir stúlkuna. — Fröken. Hafið þér ekki gleymt einhverju? Stúlkan leit á hann og skoðaði svo sjálfa sig. — Guð minn almáttugur, hrópaði hún upp yfir sig. — Ég hef gleymt krakkanum í strætó. — Efnalega séð hefur okkur heldur hrakað en andlega líður okkur miklu betur, þakka yður fyrir. — Það verður ekki annað sagt um manninn minn en að hann veit hvað hann vill og hættir ekki fyrr en hann fær það. — • — María var nýorðin ekkja og dag nokkurn liitti hún ná- grannakon'u sína, Guðrúnu, úti á tröppunum. — Ég hef nú reyndar aldrei haft það jafngott og nú eftir að ég varð ekkja. Én hvernig er það, Guðrún mín, ert þú raunverulega hamingjusöm í hjónabandinu? — Já, já. Maðurinn minn fer í vinnuna fyrir allar ald- ir og kemur alltaf seint heim á kvödin, svo að þetta er eig- inlega jafnágætt og að vera ckkja. — • — Læknir og lögfræðingur lent'u í árekstri úti á þjóð- vegi í dimmviðri. Óljóst var, hvor átti sökina en báðir voru ökumennirnir miður sín og hroll-kaldir, svo að lögfræðing- urinn dró fram vasapela og FV 10 1974 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.