Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 11
100 sfærstu fyrirtækin Póstur og sími stærsti vinnu- aflsnotandi á landinu Sjúkrahúsrekstur áberandi vinnuaflsfrekur Skrá yfir 50 stærstu fyrirtækin á íslandi mun hafa birzt í fyrsta skipti í Frjálsri verzlun árið 1973. Þær tölur tóku til ársins 1971. Sú röð, sem hér er birt er unnin úr gögnum Hagstofu ísiands um vinnuaflsnotkun, eins og áður, en að þessu sinni eru skólar, sjúkrahús, stjórnsýsla o. þ. h. felld- ir inn í röðina, en stjórnsýsla bæjarfélaga gefurþó einkennilega mynd vegna þess hve misjafnt er, hvort starfseminni er skipt í smærri einingar eða ekki. Fyrri upptalningin miðaðist við framleiðslu- og þjónustu- fyrirtæki sem störfuðu á al- mennum markaði, en sú, sem hér er sýnd, tekur til allrar starfsemi. Sýnir hún betri mynd af því hvar vinnuaflið er niður komið. Hvor viðmiðunin er heppilegri fer eftir því hvað á að skýra. MISMUNANDI MÆLI- KVARÐAR Rétt. er að leggja sérstaka á- herzlu á, að stærðarröð fyrir- tækja fer talsvert eftir því, hvaða mælikvarði notaður er á stærð og hvernig fyrirtæki er skilgreint. Þannig er líklegt að í víðtækustu merkingu yrðu stærstu fyrirtækin á íslandi eft- ir veltu: Ríkið, Samband ís- lenskra samvinnufélaga, Sölu- miðstöð hraðfrystihúsanna og Reykj avíkurborg. Einnig mætti raða eítir fjár- magnsnotkun, eignum, eða öðru og yrði 'þá enn önnur röði uppi á teningnum. Þeim, sem áhuga hafa á vinnuaflsnotkun eftir atvinnu- greinum er bent á Hagtíðindi en þar birtast ár hvert tölur um fjölda slysatryggðra vinnu- vikna í atvinnuvegunum. Þær breytingar eru helstar frá 1971 á röð stærstu vinnu- aflsnotenda að Flugfélag ís- lands og Loftleiðir hafa sam- einast og fiskiðjuverin í Vest- mannaeyjum hafa færst niður um set vegna eldgossins á Heimaey. PÓSTUR OG SÍMI ENN EFSTUR Póstur og sími er enn efstur. Ef kaupfélögin væru tekin með Sambandi ísl. samvinnufélaga — þó ekki væri nema það stærsta — mundi það verða stærsti vinnuveitandinn í land- inu. Eftirtektarvert er hve sjúkra- húsin eru vinnuaflsfrek. I sjálfu sér ætti þetta ekki að koma á óvart en greinilegt er að hér er um stórar skipulags- heildir að ræða, sem eru meira áberandi í töflunni en hinir ýmsu skólar. Þetta gæti breyst í gamla pósthúsinu í Reykjavík. Póstur og sími er stærsti vinuu veitandi í landinu og liefur svo vcrið um all langt skeið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.