Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 51
Vegna óánægju, sem ég veit
að víða er vegna þess hve ferð-
ir skipanna eru strjálar, finnst
mér helzt til úrræða að bæta
við þriðja skipinu. Það yrði að
sumu leyti kannski fullkomn-
ara en skipin, sem við höfum,
en væri fyrst og fremst ætlað
að brúa bilið, þegar hin skipin
eru í viðgerð.
GÁMARNIR DÝR TÆKI.
Ýmsir virðast telja æskileg-
ast, að sem allra mest af vörum
fari í svokallaða gáma. Gámarn-
ir eru ákaflega dýr tæki. Þessir
litlu, sem við höfum hjá Skipa-
útgerðinni og eru um þrír rúm-
senda þá til baka, þegar send-
ing hefur borizt til þeirra.
Rúmlega tveggja fermetra
stórir pallar, sem er hin staðl-
eða stærð hjá Skipaútgerðinni,
Eimskip og fleiri aðilum, vega
70 - 75 kíló og þá má smíða
fyrir liðlega 4500 krónur, geri
ég ráð fyrir. Það er því mikill
munur á gámum og pöllum að
þessu leyti.
SKIPIN ÓDÝRARI EN BÍLAR
Á LENGRI LEIÐUM
Meðalflutningsgjald á tonn
með strandferðaskipunum er
um 1400- 1500 krónur nú. Við
þetta bætist útskipun, hafnar-
hagsþróunar í hverju byggðar-
lagi. Þótt um talsverða skatt-
lagningu sé að ræða með hafn-
argjöldunum, má þó líta svo á,
að verið sé að mynda kjölfest-
una fyrir velmegun í flestum
byggðarlögum.
FLUTNINGASKILMÁLAR OG
ÁBYRGÐ
Ég vil nú víkja að flutninga-
skilmálum strandferðanna og
ábyrgð í því sambandi. Árið
1963 voru siglingalögin endur-
skoðuð og þrengt mjög að að-
ilum, sem annast innanlands-
flutninga, hvað ábyrgðarundan-
þágur snerti. Ég geri ráð fyrir,
Þröng aðstaða
Skipaútgerð-
arinnar í
Reykjavíkur-
höfn er mikið
vandamál.
Fyrirhugað er
að reisa nýja
4000 fermetra
skemmu við
höfnina.
metrar, kosta líklega núna 70-80
þús. stykkið. Þeir eru um 400
kíló á þyngd og munar um að
flytja þá tóma, ef flutningur er
ekki í þeim nema kannski aðra
leið. Á gámunum verða ákaf-
lega miklar skemmdir, svo að
þeir eru í reynd mjög dýrar um-
búðir þó að þeir flýti fyrir. Það
er reynsla manna, sem sérhæft
hafa sig í þessum málum og
talað hafa um þau á ráðstefnum
erlendis, að enginn vafi leiki á
kostum þess að setja á palla
alla þá vöru, sem mögulegt er
að flytja á þeim eins og t. d.
sekkjavöru, öl og gosdrykki.
Kassavörur á að binda á pall-
ana með vírböndum, málmrenn-
ingum eða plastrenningum.
Framleiðslufyrirtækin erlendis
eiga svona palla sjálf og um-
boðsmenn þeirra í höfnunum
gjald, uppskipun og hafnar-
gjald. Þetta spillir mjög fyrir
samkeppnishæfni á styttri leið-
um en mér sýnist að á löngum
leiðum séu strandferðaskipin
enn miklu ódýrari en t. d. bílar.
Árið 1972 reiknaði ég út, að ef
við hefðum fylgt bílatöxtum,
hefðu tekjurnar orðið um 78
milljónum meiri en þær urðu,
og þannig hefði orðið verulegur
hagnaður af rekstrinum í stað
verulegs taps.
í sambandi við hafnamálin
vil ég vekja athygli á, að yfir-
leitt skortir hafnirnar fé. Skip-
in borga hafnargjald sjálf og
svo borga viðskiptamennirnir,
sem flytja vöruna með skipun-
um, hafnargjöld ennfremur.
Þetta eru tekjur hafnanna.
Segja má, að hafnirnar séu
raunverulega undirstaða efna-
að sumir skildagar á fylgibréf-
um Skipaútgerðarinnar geti
orkað mjög tvímælis miðað við
vátryggingalög. Á fylgibréfum
er t. d. undanþága á þá leið, að
félagið beri ekki ábyrgð á tjóni,
sem viðskiptamenn geti ti'yggt
sig fyrir með venjulegum sjó-
vátryggingaskilmálum. Vand-
kvæðin á þessu sviði eru tölu-
verð.
Ég get sagt ykkur sem dæmi,
að í fyrstu ferð Esju eftir ára-
mótin síðustu til Vestfjarða,
hreppti skipið ofsaveður í Faxa-
flóa. Bönd slitnuðu af farmi og
hann kastaðist til, svo að veru-
legar skemmdir urðu á honum.
Við gáfum tjónaskýrslu um
þetta, undirritaða af yfirmönn-
um á skipinu, sem vátrygging-
arfélögin munu afgreiða, en í
ljós hefur komið, að anzi marg-
FV 4 1975
51