Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 75

Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 75
Stjórnun iftnfyrirtækja: Lykiltölur eru nauðsyn til að vita stöðu eigin fyrirtækis í sinni grein Rætt við Björn Jóhannsson, tæknifræðin g, um lykiltölur fyrir bakara Nýlega eru komnir út tveir bæklingar á vegum Landssambands bakarameistara. beir fjalla um verðútreikninga og kennitölur fyrir iðngreinina og befur Björn Jóhannsson, tæknifræðingur, unnið bæklingana fyrir Landssambandið. Við ræddum um þetta við Björn Jóhannsson og hann sagði meðal annars: „Samstarf mitt fyrir bakara hófst, þegar ég vann hjá Iðn- þróunarstofnun íslands á veg- um Þróunarstofnunar Samein- uðu þjóðanna. Þá komst ég í tengsl við Brauð hf. og kynnt- ist Kristni Albertssyni, sem þá var formaður Landssambands bakarafneistara. Við ræddum mikið um þróun í framleiðslu á brauðum og öðrum framleiðslu- vörum bakara. Við urðum ásátt- ir um að margt mætti gera, sem yrði bökurum til hagsbóta við rekstur og stjórnun fyrirtækja þeirra. Einnig að mikil þörf væri fyrir betri vinnubrögð í samskiptum þeirra við verð- lagsyfirvöld. Þckking á umhverfinu „Ein helsta forsenda þess að hægt sé að vinna að umbótum, er að framleiðandinn þekki bæðá fyrirtæki sitt og um- hverfi, sem það starfar í. Fram- leiðandinn þarf að hafa yfirsýn yfir iðngreinina, geta gert sér grein fyirir því hvaða þróun á sér stað, og hvernig hann stend- ur innan iðngreinarinnar. Okk- ur kom saman um að gera þyrfti svokallaðar lykiltölur fyrir iðngreinina og gefa þær út. Lykiltölur eru gerðar þann- ig, að reikningar ákveðins fjölda fyrirtækja í greininni eru kannaðir. Úr þeim er fund- ið meðaltal hinna ýmsu iiða rekstursins. Út frá þessum með- altölum eru síðan redknaðar ákveðnar lykiltölur, fyrir iðn- gi-einina í heild. Fyrstu lykiltölur á íslandi. „Þetta er fyrsta iðngrein á íslandi, sem lætur vinna fyrir sig lykiltölur. Mér þótti sérlega athyglisvert að ræða þessi mál við danska ráðgjafann Mogens Höst, sem hefur unnið að marg- víslegum verkefnum hér á landi. Hann sagði að fyrir 25 árum, þegar amerísku ráð- gjafarnir komu til Evrópu eftir stríðið, hefði það verið eitt af þeirra fyrstu verkum, að vinna að gerð lykiltalna fyrir hinar ýmsu iðngreinar. Síðan hafa þær verið gefnar út árlega og þykja sjálfsagður þáttur í iðn- þróun þessara landa. Hugmynd- ir okkar Kristins voru síðan kynntar fyrir stjórn Landssam- bands bakarameistara og voru samþykktar þar, ári eftir að við ræddum málið fyrst. Síðan var hafist handa. Fyrst var sent út dreifibréf til bakara, þar sem óskað var eftir því að þeir sendu reikninga fyrir árið 1973 til mín. Mikil áhersla var lögð á það, að ég færi með reikning- ana sem trúnaðarmál. Svör bár- ust frá um 20% meðlima, sem verður að teljast þokkalegt í fyrstu umferð. Rekstrarreikningur mcðalfyrir- tækis. „Þegar ég byrjaði að vinna úr upplýsingunum kom margt í ljós. Meðal annars reyndist upp- setning reikninga frá endur- skoðendum jafn margvísleg og fyrirtækin voru mörg. Þá var túlkun á kostnaðarliðum ein- stakra fyrirtækja mjög mis- munandi. Þar sem þetta er fyrsta tilraun til að vinna lykil- tölur fyrir bakara, þótti ekki fcrsvaranlegt að eyða tíma í að endurvinna alla reikningana í hentugt form. í stað þess var reynt að samræma þá við úr- vinnslu, eins og kostur var á. Því má gera ráð fyrir nokkurri FV 4 1975 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.