Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 49
iðleikum og eigum við þar stærstan hlut að. Það er ekkert launungarmál, að fyrir kunn- ingsskap og af alls konar per- sónulegum ástæðum hefur var- an verið afhent, þó að okkar menn hafi ekki haft neitt leyfi til þess. Ég hef mjög brýnt það fyrir þeim, að þetta megi ekki koma fyrir. Sendendum vil ég hins vegar benda á, að við er- um beðnir fyrir sendingu, sem bráðliggur á, hún verður að fara á þennan ákveðna bíl, sem fer það kvöldið, og skipið eða maðurinn bíður eftir henni á áfangastað. Þegar þessi vara kemur til okkar er hún á kröfu og þá er útilokað að afgreiða málið með svo skjótum hætti, sem óskað er eftir af hálfu sendandans. Sendandinn hlýtur að vita, að við getum ekki af- greitt þessa vöru eins og ætlast er til í samræmi við neinar gildandi reglur. í svona tilfell- um er það sendandans að ganga þannig frá málunum, að þessi vara þurfi ekki að vera á póst- kröfu. Það hlýtur að vera hægt að greiða hana beint eða setja tryggingu. í versta tilfelli væri t. d. hægt að setja upphæðina á eftirritið, þannig að afgreiðsl- an úti á landi sæi verðmæti hennar. FARMUR í GRAUT Til hagsbóta fyrir alla lang- ar mig ennfremur til að beina athygli yklcar að því, að þegar bíll er lestaður með 5—6 tonn af vörum, sem iðulega kemur til okkar frá einum sendanda, og á kannski að fara á 20 staði úti á landi, fylgir sendingunni þykkur fylgibréfabunki, 10—30 einingar á hverju bréfi. Síðan tekur bílstjórinn við þessu hjá mér, en þegar afgreiða á af þessum bíl, með allt þetta magn, reynist farmurinn allur í graut á bílnum. É'g hef aldrei getað skilið, afhverju ekki er hægt að lesta þennan bíl þann- ig hjá fyrirtækinu, að vörur á Akranes væru sér, Akureyri hér, Dalvík þar o. s. frv. Með þessu fyrirkomulagi fengi bíll- inn svo margfalt fljótari af- greiðslu en oft vill verða.“ TWYFORDS LIMITED er einn stærsti framleið- andi heimilistækja í Evrópu, og er yfir fjórði partur framleiðslunnar seldur til útflutnings. Auk verksmiðja í Staffordshire og Cheshire í Englandi á fyrirtækið verksmiðjur í Suður- Afríku, Ástralíu og á Indlandi. TWYFORDS hreinlætistæki eru heimsþekkt úr- valsvara og löngu viðurkennd hérlendis. Nýlega hefur fyrirtækið sent hreinlætistæki á markað- inn, sem sérstaklega eru framleidd samkvæmt óskum kaupenda á Norðurlöndum. T. HANNESSON & CO. H.F., AUÐBREKKU 63 KÓPAVOGI. SÍMI 44815 - 44995. FV 4 1975 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.