Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 89

Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 89
Einar Ólafsson, framkvæmdastjóri Cargolux fyrir framan nýja flugskýlið, sem félagið hefur ný- lega tckið í notkun a Luxemborgarflugvelli. Cargolux fimm ára: Þrír starfsmenn í byrjun - eru nú orðnir 299 talsins Félagið þarf á þriðju þofunni að halda í haust Um leið og minnzt er tuttugu ára afmælis Luxemborgarflugs Loftleiða er haldið upp á finim ára afmæli dótturfyrirtækis Flugleiða í Luxemborg, flugfélagsins Cargolux, sem annast vöruflutninga um allan beim. Og afmælisgjöfin, sem félagið gefur sjálfu sér að þessu sinni, er nýtt flugskýli, viðgerð- araðstaða og skrifstofuhúsnæði á Luxemborgarflugvelli, sem tekið var í notkun fyrir nokkrum vikum. Þetta nýja flugskýli Cargo- lux er 6000 fermetrar að flatar- máli, og þar er hátt undir loft og vítt til veggja. Tvær þotur af gerðinni DC-8 rúmast þar samtímis, en félagið hefur ein- mitt tvær slíkar í þjónustu sinni um þessar mundir auk fimm flugvéla af gerðinni CL- 44. Þær notuðu Loftleiðir áður til farþegaflutninga og leigja nú Cargolux. • SELJA ÚT VIÐGERÐAR- ÞJÓNUSTU Þessi nýja aðstaða Cargolux kostaði um 400 milljónir króna. Byggingin var reist á mettíma, því að framkvæmdir hófust við hana í júlí í fyrra. Öll starfsemi félagsins hefur bækistöð þarna, tæknideildin með verkstæði og lager, flugrekstrardeild, sölu- deild og stjórnun. Foi’stöðiumað- ur tæknideildar, sem er fjöl- mennust, er Gunnar Björgvins- son, en hann starfaði áður hjá Loftleiðum. Cargolux annast viðgerðir í Luxemborg fyrir Loftleiðir og Air Bahama og eftir að nýja verkstæðisbyggingin var tekin í notkun getur félagið tekið að sér viðgerðir fyrir fleiri aðila. Eftir því, sem við fregnuðum, er líklegt, að meiriháttar við- hald flestra ef ekki allra CL-44 flugvéla, sem nú eru í notkun í heiminum, milli 30 og 40 tals- ins, fari eftirleiðis fram hjá Cargolux. Þess eru dæmi, að eigendur slíkra flugvéla í S- Ameríku, hafi pantað tima hjá Cargolux fyrir skoðanir á þeim. Framleiðslu CL-44 er nú hætt en Cargolux keypti upp allar varahlutabirgðir hjá fram- leiðandanum, Canadair-verk- smiðjunum í Kanada. Þá ræður félagið yfir öllum teikningum og hefur látið smíða fyrir sig varahlutabirgðir, þegar þess hefur verið þörf. Kunnáttumenn hafa haft nokkuð mismunandi skoðanir um framtíð þessara flugvéla en nú virðist sem forráðamenn Cargolux telji þær munu verða í fullu gildi í a. m. k. tíu ár í viðbót. Cargolux var stofnað 11. maí 1970. Það var gert í kjölfar hjálparflugs Loftleiða til Bi- FV 4 1975 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.