Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 46
AUSTURVEGI 11 Sími 99-1660 SELFOSSI RAKARASTOFA D Snyrtivörur í úrvali TEPPASALA n Val hinna vandlátu VefaríHH VERZLUN D Ritföng n Leikföng D Sportvörur skapast hefir grundvölur fyrir starfrækslu sérstakra áætlunar- ferða með vörur eingöngu í mun ríkari mæli en nú er fyrir hendi. Sá dagur mun eflaust koma, en ekki vil ég á þessu stigi spá í það hve langt hann sé undan. Einn er sá vandi, sem veldur meiri erfiðleikum fyrir okkur íslendinga á sviði vöru- flutninga en víða annarsstaðar á sér stað, en það er einstefnan, þ. e. a. s. hið ójafna hlutfall milli flutninganna til og frá landinu annarsvegar, og einn- ig milli höfuðborgarinnar og landsbyggðarinnar. Hjá ís- lenzku flugfélögunum eru þessi hlutföll þannig, að rúm 8Q% millilandaflutninganna eru til landsins og tæplega 20% frá því og á innanlandsleiðum eru tæplega 84% flutninganna frá höfuðborginni út á land og að- eins rúm 16% til hennar. Ef- laust er þetta einnig vandamál þeirra, sem annast vöruflutn- inga á sjó og landi, en hvort- tveggja er, að ég geri ráð fyrir að þessi hlutföll séu enn óhag- stæðari hjá okkur en þeim, og svo hitt, að af ýmsum ástæð- um, sem hér yrði of langt mál að fara út í, verður nauðsyn- legt, ef koma á áætlunarflugi með vörur eingöngu á og slík starfsemi á að skila arði, að stefna að hærri hleðslunýtingu flugvélanna en þörf mun fyrir þegar um önnur flutningatæki er að ræða. VARAN SÓTT OG SEND Þótt íslenzku flugfélögin hafi enn ekki náð lengra á sviði vöruflutninga en raun ber vitni, hefur þó margt áunnist og þjón- ustan við viðskiptavinina verið aukin mjög verulega á síðustu árum. Sérstaklega hafa ýmsir þjónustuþættir verið auknir á sviði innanlandsflugsins, enda um frjálsara höfuð að strjúka í þeim efnum en á sviði milli- landaflugsins, þar sem afgreið- sla varanna tengist störfum toll- þjónustu og banka. Gefst nú flytjendum innanlands kostur á að fá vöruna sótta og senda gegn vægu gjaldi auk þess sem þeir geta sent vöruna í eftir- kröfu. Þá hefir Flugfélagið komið á og heldur uppi ferðum bifreiða í samstarfi við um- ferðardeild pósts og síma, frá mörgum flugvallanna til nær- liggjandi byggðarlaga og eru vörur fluttar í þeim ferðum, auk farþega. Auk þessa hefur félagið nú komið á, í takmörk- uðum mæli, sérstökum áætlun- arferðum með vörur eingöngu milli Reykjavíkur annarsvegar, og ísafjarðar, Akureyrar, Egils- staða og Vestmannaeyja hins- vegar. FARÞEGAR HAFA FORGANG Vandamál þau, sem við glím- um við þegar um er að ræða flutning vöru erlendis frá eru að meginstofni til fólgin í því, sem áður er fram komið, að far- þegar hafa forgang framyfir vörur og rými því stundum ekki í samræmi við flutningsþörfina, sem oft er mjög breytileg og óviss. Sérstaklega skapast stundum erfiðleikar þegar flutningar eru í hámarki, svo sem fyrir jólin, en þá er oftast brugðið á það ráð að fara auka- ferðir, jafnvel þótt þær séu ekki arðbærar, og stíflan losuð þann- ig- PLÁSSLEYSI í VÖRUGEYMSLUM Við höfum einnig átt við tals- verðan vanda að etja vegna plássleysis í vörugeymslum, ekki sízt á síðasta ári. Allt slíkt veldur innflytjendum erfiðleik- um, og ber að harma, en slík vandamál reynast erfið úrlausn- ar þegar innflutningshættir breytast snögglega, eins og oft á sér stað hér á landi. Flugleiðir h.f. láta nú sér- fræðing vinna að könnun og til- lögugerð um stærð og fyrir- komulag nýrrar vöruafgreiðslu, sem vænta má að reist verði á hentugum stað á Reykjavík- ursvæðinu. Yrði hér um að ræða einn þátt, veigamikinn þó, í því að bæta þjónustuna. Er það von mín að það mál nái fram að ganga innan mjög langs tíma.“ 46 FV 4 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.