Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 86

Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 86
§ Þáttur Air Bahama Auk þess að vera yfirmaður skrifstofu Loftleiða í Luxem- borg er Einar Aakrann for- stöðumaður Air Bahama í Lux- emborg, en það félag er sem kunnugt er dótturfélag Flug- leiða hf. nú eftir sameiningu íslenzku flugfélaganna. Allt sölukerfi Loftleiða í Evrópu og Bandarikjunum er einnig notað fyrir Air Bahama. í sumar mun það félag fara 4 ferðir í viku milli Luxemborgar og Nassau en Loftleiðir verða með 12 ferðr ir vikulega á norðurleiðinni svokölluðu, um ísland. Aakrann sagði, að það hefði tvímælalaust verið rétt að kaupa Air Bahama á sínum tíma vegna þeirrar hugsanlegu samkeppni við Loftleiðir, sem af félaginu stafaði. Árið 1968, sem var fyrsta ár Air Bahama á flugleiðinni, flutti félagið 10.251 farþega en í fyrra voru þeir 84,416. Við spurðum, hvort Air Bahama væri samt ekki í beinni samkeppni við Loftleið- ir. „Nei, alls ekki“, svaraði Aakrann. „Frekar má segja að þetta sé viðbót. Nú eru farþeg- arnir aðallega ferðafólk, sem fer til orlofsdvalar i Karabíska hafinu eða í Flórída og enn- fremur farþegar til Suður- Ameríku." Það hefur verið í athugun að breyta eignaraðild að Air Ba- hama, þannig að Bahamabúar fengju sinn hlut. Yrði það ef- laust til að tryggja félaginu ör- ugg lendingarréttindi í Nassau til langs tima. Þá hefur líka komið til tals, aði Luxemborgar- ar eignuðust hlut í félaginu en það mál er aðeins á frumstigi. Major Ricketts, sá er stofn- aði Air Bahama á sínum tíma, er þó ekki af baki dottinn. Hann hefur leyfi til að fljúga tvisvar í viku til Luxemborgar frá Barbados í Karabíska haf- inu og nú heitir félagið Inter- national Caribbean. Er far- gjaldið svipað og hjá Air Ba- hama en af völdum samkeppni frá Ricketts hefur Air Bahama nú lokað skrifstofu sinni í Vene- zúela. • Hvað gera Luxemborgarar ? Hér á íslandi hefur það oft legið í loftinu, að stórglæsileg- ur árangur Loftleiða á N-Atl- antshafsleiðinni kynni að vekja Luxemborgara til alvarlegrar íhugunar um sína eigin hags- muni í fluginu og þeir spyrðu sjálfa sig: „Hvers vegna ger- um við þetta ekki sjálfir?“ Fyrir nokkrum árum einkennd- ust viðhorf vissra áhrifamanna í samgöngumálum Luxemborg- ara mjög af þessu. Tilraun var gerð til að fá loftferðasamning við Bandaríkin en það tókst ekki, þrátt fyrir mikla vináttu, sem verið hefur með Luxem- borgurum og Bandaríkjamönn- um frá því á stríðsárunum. Sennilegt er að bandarísk yfir- völd hafi litið til þess, hve fáir Luxemborgarar koma vestur um haf og ennfremur, að band- arísk flugfélög hafi eindregið lagzt gegn hugmyndinni. Loft- ferðasamningur við Bandaríkin fékkst sem sé ekki og hin síð- ustu ár hafa engar tilraunir verið gerðar til aði fá flugrétt- indi vestur um haf. Um skeið sýndu Luxemborg- arar áhuga á að cignast hlut i Loftleiðum. Það var fyrir meira en tiu árum og þá hugmynd mun ekki hafa borið á góma langa lengi. Við báðum Einar Aakrann að lýsa samskiptum Loftleiða og flugmálayfirvalda í Luxemborg eins og þau eru um þessar mundir. § Samstarf vi5 Luxair Einar Aakrann sagði: „Sam- komulagið er mjög gott. Ég finn, að Luxemborgarar líta nú á Loftleiðir sem sitt annað flugfélag. Samvinna við þeirra eigin félag, Luxair, er með á- gætum og reikna má með að það flytji um 20% af farþegum okkar milli Luxemborgar og annarra áfangastaða í Evrópu. Luxair, flugfdlag þeirra Luxemborgarbúa heldur uppi ferðum með Fokker-Friendshipflugvélum til margra mikilvægustu borga í Vestur-Evrópu. 86 FV 4 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.