Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 85

Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 85
Á flugvéla- stæðinu á Luxem- borgar flugvelli. DC-8-63- þotur Air Bahama og Loftleiða við flugaf- greiðsluna. Fjær standa ffugvélar Luxair. Þotur Loftleiða munu fara 12 sinnum í viku yfir Atlants- liafið til Luxem- borgar á hávertíð- inni í sumar. flutningana", sem Loftleiðir voru frægar fyrir á sínum tíma, sagði hann, að þeir væru úr sögunni eftir að unglinga- fargjöldin voru lögð niður og einnig væri æskan farin að spekjast, jafnt austan hafs sem vestan. Hann viðurkenndi hins vegar, að þessi skrautlegi hóp- ur, sem oft flaut úr Loftleiða- vélum í Luxemborg og lagði undir sig flugstöðina og næsta nágrenni á augabragði, hefði verið farinn að fara í pirrurnar á hinum heiðvirðari Luxem- borgurum, og óneitanlega hefði þetta bitnað á afstöðu þeirra til félagsins. Nú eru unglingafar- gjöld aftur væntanleg en Aakrann kvaðst ekki búast við neinum vandamálum á borð við þau fyrri, þegar hippafólk sló upp tjaldbúðum á snyrtilegum grasflötunum við flugvöllinn í ferðum án fyrirheits. Á máli íslendinga í Luxemborg var flugstöðvarsvæðið kallað „Hót- el Gras“ í þá daga. # Starfsmenn 69 að tölu Þegar Aakrann opnaði skrif- stofu Loftleiða í Luxemborg 1. maí 1955 voru þar tveir starfs- menn auk hans, — sölumaður og ritari. Þá var Luxemborgar- flugið óreglubundið og lítið hægt að stuðla að alvarlegri markaðsuppbyggingu, þar eð ferðir lágu niðri allan veturinn. Sumarið 1955 voru Loftleiða- farþegar í Luxemborgarflugi 922 talsins. Þeir fóru úr 597 upp í 8,647 á milli ára 1960—61 og ári seinna voru þeir rúmlega 30 þús. en þá var ferðunum líka í fyrsta sinn haldið uppi allt árið. Síðan fór farþega- fjöldinn stighækkandi, ár frá ári, og náði hámarki 1973 er hann var 238,407. Á því sama ári voru starfsmenn félagsins í Luxemborg 180 talsins, þar af um 100 í tæknideild. í fyrra var svo ákveðið að Cargolux tæki að sér rekstur tæknideild- arinnar og fækkaði starfsmönn- um Loftleiða mjög við það. Eru þeir nú 69 að tölu af 12 þjóð- ernum, flestir Luxemborgarar en Islendingar eru þrír. Skrifstofan í Luxemborg hefur sölusvæðd, sem nær yfir Luxemborg, Holland, Grikk- land, Tyrkland, Miðausturlönd, fjarlægari Austurlönd og Afr- íku. Áður voru Belgía og Frakkland líka á sölusvæðinu, en skrifstofur í þessum löndum heyra nú beint undir aðalskrif- stofuna í Reykjavík. FV 4 1975 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.