Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 32
Það er sjálfsagt að koma við í OLÍUSTÖÐINNI Þegar þér eigið leið um Hvalf jörð er Olíustöðin áningarsaður. Við bjóðum: • SMÁRÉTTI • SMURT BRAUÐ • KAFFI • TE • SÚKKULAÐI • ÖL • GOSDRYKKI • GOTT VIÐMÓT • BENSÍN OG OLÍUR OPIÐ KL. 8—23:30 ALLA DAGA OLlUSTÖÐIN HVALFIRÐI 1. Undirbygging og frágangur 11,6 m. kr. á km. 2. Malarslitlag 6,5 m breitt 0,8 m. kr. á km. 3. Olíumalarslitlag 6,5 m breitt og 5 cm þykkt 3,3 m. kr. á km. 4. Malbiksslitlag 6,5 m breitt og 7 cm þykkt 5,9 m. kr. á km. 5. Steypt slitlag 7,5 m breitt og 22 cm þykkt 9,0 m. kr. á km. Miðað við steypt slitlag, verð- ur undirbygging þó að vera 10 m breið. Ef um minni háttar veg er að ræða verður kostnaður mun lægri. F.V.: — Hve miklum fjármun- um er varið til viðhalds vega- kerfisins á ári hverju? Hvað er áætlað að Keflavíkurvegur- inn, Vesturlandsvegur og Suð- urlandsvegur að Selfossi þurfi mikið viðhald á næstu árum? S. Jóh.: — Árið 1974 var 837 m. kr. varið til viðhalds þjóð- vega. Fóru 157 m. kr. af þeirri upphæð til vetrarviöhalds, þ. e. snjómoksturs. Meðalviðhalds- kostnaðurinn varð því 102 þús. kr. á km. í tillögu til þings- ályktunar um vegaáætlun fyrir árin 1974—77 er lagt til, að fjárveiting til viðhalds þjóð- vega á þessu ári verði 1049 m. kr. og þar af 195 m. kr. til vetr- arviðhalds. Viðhaldskostnaður á hrað- brautum út frá Reykjavík er mjög mishár eftir vegum og árum. Byggist það á því, að vegir þeir, sem eru steyptir og þannig kostað meira til í upp- hafi, þurfa mun minna viðhald fyrstu áratugina en hinir, sem eru með olíumalarslitlag, sem endurnýja þarf á fárra ára fresti. Er því ekki unnt að segja til um, hve mikill viðhalds- kostnaður verður á fyrrnefnd- um vegum á næstu árum. Á næsta ári er áætlað, að við- haldskostnaður á þeim 138 km vega Suðvesturlands, sem eru með bundnu slitlagi, verði um 90 m. kr., og gert er ráð fyrir, að um helmingur fari í endur- nýjun slitlaga. F.V.: — Hvernig er deildar- skiptingu á aðalskrifstofu Vega- gerðar ríkisins í Reykjavík háttað og hve margir starfa þar? Hversu margar stöðvar hefur vegagerðin úti 'um land og hvað starfa margir í þeim? S. Jóh.: — Aðalstöðvar Vega- gerðarinnar eru í Reykjavík. Þar er aðalskrifstofa stofnunar- innar, viðgerðaverkstæði og birgðastöðvar fyrir vega- og brúagerðarefni. Deildaskipting á vegamála- skrifstofunni er eins og hér seg- ir: tæknideild, fjármáladeild, fjárhagsáætlanadeild, lögfræði- og starfsmanna- haldsdeild. Tæknideild er stærst, og skiptist hún aftur í áætlana- deild, brúadeild og fram- kvæmdadeild. Aðeins hluti starfsliðs sumra deildanna vinnur á vegamála- skrifstofunni í Reykjavík, eins og fjármáladeildar og fram- kvæmdadeildar; en mikill hluti af starfsliði þessara deilda starfar í umdæmisskrifstofum Vegagerðarinnar úti á landi. Á það sérstaklega við um fram- kvæmdadeildina, en undir hana heyra skrifstofur um- dæmisverkfræðinga, en verk- svið þeirra nær yfir eitt eða fleiri kjördæmi. Umdæmisskrifstofur eru starfræktar á þessum stöðum: Borgarnesi, ísafirði, Akureyri, Reyðarfirði og Selfossi. í Borg- nesi, á Akureyri og á Reyðar- firði eru auk birgðastöðvanna starfrækt viðgerðaverkstæði fyrir vinnuvélar. Auk ofan- greindra aðalstöðva i umdæm- unum eru í flestum þeirra starfræktar minni stöðvar fyrir sýslu eða hluta úr sýslu. Þar er eigi annað starfslið en verk- stjóri og einn eða fleiri véla- menn. í aðalstöðvum Vegagerðar- innar í Reykjavík eru fastir starfsmenn 162, en í stöðvum úti á landi eru þeir 337. Mikill hluti fastra starfsmanna í Reykjavík er þó aðeins búsett- ur þar, en starfar mestan hluta ársins úti á landi. F.V.: — Hver er tækjakostur vegagerðarinnar? Er hann næg- ur? Höfum við lileinkað okkur beztu tækni, sem þekkt er í 32 FV 4 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.