Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 93

Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 93
Skrifstofuvélar - Bílar - Skrifstofutæki Þessi nýi auglýsingaþáttur af markaðnum, er ekki einskorðaður við skrifstofuvélar, heldur er hann ætlaður til kynningar hvaða vöruflokkum sem vera vill eins og þessi þáttur sýnir. Gísli J. Johnsen hf. með nýja vél á markaðinn: Offsetvél fyrir skrifstofur Fyrirtækið Gísli J. Johnsen, hf., Vesturgötu 45, er nú að hefja innflutning á nýrri gerð offset fjölritara frá AB DICK, en þeir eru einkum ætlaðir fyr- ir skrifstofur. Þar til nú hefur þurft tæknivinn'u við offset fjölritun, m. a. þar sem opna hefur þurft vélarnar eftir hverja prentun til að hreinsa valsa o. fl. Nýi AB DICK off- setfjölritarinn er hinsvegar sjálfvirkur og hreinsar sig sjálf- ur. Þarf enga tæknivinnu við hann, hver sem. er getur notað hann og telja umboðsaðilar að hann muni hcnta víða í fyrir- tækjum hér. Vélin, sem er borðvél, getur prentað einn lit í einu og er auðvelt að skipta um liti. Þá getur hún prentað á állan venjulegan pappír af mörgum þykktum. Hún getur prentað á pappírsþykktir frá 50 gr/fer- metra, upp í 200 gr/fermetra, sem nánast er kartonpappír. Afköstin eru 4500 til 7500 blöð á klukkustund og getur vélin auðveldlega prentað t. d. bréfhausa, utan á umslög og fleira þessháttar, auk venju- legrar setningar og mynda. Prentunin er mun skarpari en úr venjulegum ljósritunar- vélum. Hámarksstærð blaða fyrir vélina er A4. Byrjað var að kynna þessa vél í fyrra og á alþjóða- vörusýningu í Lepzig í fyrra hlaut hún gullverðlaun. Vélin er borðvél, sem fyrr segir og er hún 50 sm á hæð, 60 sm á breidd, 102 sm á lengd og veg- ur 110 kíló. Hún er hljóðlát og útlit hennar er sérstaklega mið- að við að hún fari vel á skrif- stofum. Fyrstu vélarnar eru væntanlegar hingað um mán- aðamótin júní-júlí n. k. Ekki er nákvæmlega hægt að segja til um verð að svo stöddu nema hvað búist er við að vélin kosti jafnvel innan við 500 þúsund krónur. Upplýsingasími hjá Gísla J. Johnsen hf. er 27477. Vélin er smekkleg í útliti enda miðuð við að falla vel inn í skrif- stofuumhverfið. FV 4 1975 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.