Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 77
ónákvæmni í lykiltölunum. Þær lykiltölur, sem koma fram, eru þessar: Framlegðar- stig, afkastastig, veltuhraði fjármuna, hagnaðarhlutfall og arðsemi. Auk þess var settur upp rekstrarreikningur fyrir meðalfyrirtæki í iðngreininni árið 1973. Þannig geta fyrir- tæki borið sína reikninga sam- an við þennan meðalreikning og séð hvernig þau standa sig, í samanburði við meðaltal. Rekstrarreikningurinn er settur upp bæði í krónum og hlutfalls- tölum. Þá eru einnig sýndir helstu kostnaðarliðir, sem hlut- fall af veltu. Samræming á verðútreikningi. „Þegar ég var að vinna að þessu kom Ragnar Eðvaldsson að máli við mig, en hann er núverandi formaður Landssam- bands bakarameistara. Hann var að vinna að samræmingu á verðútreikningum bakara. Það varð að samkomulagi að ég gerði yfirlit yfir helstu aðferðir við verðútreikninga og tillögu um eyðublað fyrir verðútreikn- inga. Þar eru tekin fyrir helstu kerfi við verðlagningu. Það fer eftir aðstæðum í fyrirtækinu, hvaða aðferð hentar best. Án tillits til þess hvaða aðferð er valin, verður að tryggja að henni sé ekki fylgt blindandi, því að hér er aðeins um að ræða hjálpartæki. Með hæfilegu millibili verður að meta hvort það fullnægir þörfum og mark- miðum fyrirtækisins. Umhverfi okkar er háð stöð- ugum breytingum, sem fylgja ekki staðlaðri forskrift. Staðlað bókhaldskerfi. „Nú er í undirbúningi spurn- ingaeyðublað fyrir næstu lykil- tölur, fyrir árið 1975. Þá hefur öllum meðlimum í Landssam- bandinu verið send tillaga að stöðluðu bókhaldskerfi, sem þeim er frjálst að nota, til að endurbæta bókhald sitt. Stuðst er við norskan staðal NS-4100, sem verður væntanlega íslensk- ur staðall innan skamms. Iðn- þróunarstofnun íslands hefur unnið að því máli og má vænta niðurstöðu þeirrar vinnu innan skamms.“ Hraðfrysting Söltun Skreiðarframleiðsla >• Is- og beitusala Útgerð SIMAR: Hraðfrystihús 1083 Skrifstofa 1080 Fiskmóttaka 1084 Ægisgötu 1 og 2. Skrifstofa Bárugötu 2 Pósthólf 105 FV 4 1975 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.