Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 82
STOFNAIMIR, FÉLÖG
VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS
er allsherjarfélagsskapur kaup-
sýslumanna og fyrirtækja. Til-
gangur þess er að vinna að sam-
eiginlegum hagsmunum þeirra,
að styðja að jafnvægi qg vexti
efnahagslífsins og efla frjálsa
verzlun og frjálst framtak.
Verzlunarráð íslands,
Laufásvegi 36,
Reykjavík. Sími 11555.
Skrifstofan er að Hagamel 4,
sími 26850.
Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur.
KAUPMANNASAMTÖK
ÍSLANDS
Marargötu 2.
Símar 19390-15841.
VI-DFORULL
VANDLÁTUR
GISTING
Hótel Loftleiðir er stærsta hótel landsins. Þar eru herbergi og
fbúðir. Meðal margvfslegrar þjónustu sem miðast við ströng-
ustu kröfur bjóðum véryður afnot af sundlaug og gufubaðstofu,
auk snyrti-, hárgreiðslu- og rakarastofu. Hvert sem ferðinni er
heitið, getið þér fengið ieigðan bfl hjá bffaleigu Loftleiða (sími
21190 og 21188).
Hótel Loftleiðir er eina hótelið f Reykjavík með veitingabúð
sem er opin frá kl. 05, til kl. 20., alla daga.
Valið er vandalaust, þvf vfsum vér yður að Hótel Loftleiðum,
sfminn er 22322.
HOTEL LOFTLEIÐIRy
FÉLAC ÍSLENZKRA
STÓRKAUPMANNA
er hagsmunafélag stórkaupmanna
innflytjenda og umboðssala.
FÉLAC ÍSLENZKRA STÓRKAUPMANNA
TJAHNARGÖTU 14 -- REVKJAVÍK — St.MI 10650.
BOftA
HUSIO
IAUGAVEGI178, REYKJAVÍK, ÍSLAND, SÍMI 8Ó780.
82
FV 4 1975