Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 13
57. Meitillinn, Þorlákshöfn. 58. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis. 59. Síldarvinnslan, Neskaupstað. 60. Kassagerð Reykjavíkur. 61. Isfélag Vestmannaeyja. 62. Vita- og hafnarmálastjórn. 63. Freyja, Suðureyri. 64. Skrifstofa tolfsltjóra og tollgæzlan í Rvík. 65. Hvalur. 66. Kaupfélag Þingeyinga. 67. Elliheimilið Grund. 68. Hraðfrystihús Eskifjarðar. 69. Silli og Valdi. 70. Hekla. 71. Dagvistunarheim., leiksk. og vöggust. í Rvík. 72. Norðurtangi, ísafirði. 73. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. 74. Norðurverk, Akureyri. 75. Vífilsstaðahæli. 76. Samvinnutryggingar. 77. Mjólkurbú Flóamanna. 78. Slippfélagið, Reykjavík. 79. Seðlabanki íslands. 80. Júpiter. 81. Akrancskaupstaður. 82. Skipaútgerð ríkisins. 83. Blaðaprent. 84. Togaraafgreiðslan. 85. Þorgeir og Ellert, Akranesi. 86. Fiskiðjusamlag Húsavíkur. 87. Pálmi Jónsson (Hagkaup). 88. Miðnes. 89. Síldarverksmiðjur ríkisins, Siglufirði. 90. íslenzkt verktak. 91. Skólar í Kópavogi. 92. Flugmálastjóri. 93. Víðir, húsgagnagerð. 94. Kaupfélag Rangæinga. 95. Vífilfell. 96. Sjúkraliús Akraness. 97. Barna- og gagnfræðaskólar Akureyrar. 98. Reykjavíkurhöfn. 99. Ilraðfrystistöð Reykjavíkur. 100. Vestmannaeyjakaupstaður. * Útibú bankanna úti á landi vantar a. m. k. að einhverju leyti inn í myndina. Samgöngumál: • • Or þróun í flugsamgöngum við IMorðurland á síðustu árum Mjög ör þróun hefur átt sér stað í flugsamgöngum við Norðurland nú síðiustu árin. Flugfélagið Vængir liefur tekið upp reglulegt farþegaflug til Blönduóss og Siglu- fjarðar, sem nýtur vaxandi vinsælda og hefur rofið bein- línis einangrun Siglufjarðar. Þá rekur félagið póst- fiug til Króksstaðamela í Miðfirði að vetrarlagi og áætlunarflug til Mývatns að sumarlagi. Flugfélag íslands hefur að nýju haf- ið flugferðir á milli Ak- ureyrar og ísafjarðar. Nú er svo komið, að stór hluti mjólkurflutninganna til ísafjarðar er frá Akur- eyri. NORÐURFLUG SELT Á síðasta hausti bauð Tryggvi Helgason flugfé- lag sitt til sölu. Niður- staðan varð sú, að starfs- menn Norðurflugs hf. keyptu félagið af Tryggva Helgasyni. Sveitarfélögin á Norðausturhorninu og Grímseyjarhreppur lögðu mikla áherslu á að þess- um flugrekstri væri hald- ið áfram í óbreyttu formi. Þau leituðu til Fjórðungs- sambands Norðlendinga um aðstoð við fjármagns- útvegun. Niðurstaðan var sú, að Framkvæmdastofn- un ríkisins útvegaði láns- fé til þessara kaupa. Á undanförnum árum hefur Fjórðungssamband Norð- lendinga beitt sér fyrir, að Norðurflug hf. og Flugfélag íslands hf. taki upp gagnkvæmt samstarf. Árangur af þessum við- ræðum hefur ekki komið í ljós fyrr en nú. Hefur nú verið stofnað Flugfélag Noi’ðurlands með 35% þátttöku Flugfélags íslands. Er ákveðið, að hið nýja flugfélag á Norð- urlandi yfirtaki flug Flugfélagsins til Þórs- hafnar og Raufarhafnar. FLUGVÉLAKAUP FYRIRHUGUÐ í vetur byrjaði Norð- urflug áætlunarferðir til Sauðárkróks. Félagið hef- ur nú í athugun að taka upp áætlunarflug til Blönduóss og Siglufjarð- ar frá Akureyri. Komist þetta á, er sennilega séð fyrir flugsamgöngum milli staða innan Norður- lands. Félagið hefur í athugun kaup á flugvél- um, sem betur henta til þessa flugs en núverandi vélar félagsins. Flugfélag Norðurlands er eina flug- félagið, sem hefur heim- ilisfesti á Norðurlandi. FV 4 1975 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.