Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 45
Þessi mynd var tekin er hraðfrystur fiskur var í fyrsta sinn flutt- ur vestur um haf með Loftleiðum. Það var gert á vegum Sambands ísl. samvinnufélaga. leyti með svipuðum hætti og hjá öðrum þjóðum, að flutning- ur farþega hefur setið í fyrir- rúmi fyrir vöruflutningum. Far- þegar, farangur þeirra og einn- ig póstur, hafa yfirleitt forgang á flutningsrými í áætlunarferð- um flugfélaganna, innanlands og milli landa, og aðeins í litl- um mæli innanlands eru hafnar sérstakar áætlunarferðir með vörur eingöngu. Meirihluti farmflutninga íslenzku flugfél- aganna fer fram með svipuðum hætti og mest tíðkast erlend- is, þ. e. a. s. í lestum flugvél- anna þar sem farangur farþeg- anna er jafnframt geymdur og er því flutningsgetan í hverri ferð nokkuð háð því rými, sem eftir verður þegar búið er að koma fyrir farangri, eða a. m. k. áætla rými fyrir farangur. Á þeim árstimum sem farþega- flutningar eru í hámarki getur því oft orðið minna rými fyrir vörurnar, en gert hafði verið ráð fyrir, ekki sízt ef meirihluti farþega eru íslendingar, en far- angur þeirra vill oft verða í meira lagi. Vörur eru :þó fluttar í öllum áætlunarferðum ísl. flugfélag- anna að heita má, bæði á inn- anlands og millilandaleiðum, enda yfirleitt nokkuð rými eftir þótt hvert sæti sé skipað, t. d. fyrir u. þ. b. 5 lestir í DC8- 63 flugvélum Loftleiða og 2-3 lestir í Boeing-vélum Flugfé- lagsins. Millilandavélar beggja félaganna eru líka með bún aði, sem gerir flutning vöru- palla mögulegan þegar far- Flugvélar F. í. fluttu í fyrra 4800 lestir af vörum á flugleið- um innanlands. þegarými er ekki fullnýtt, þ. e. a. s. stórum frakthurðum og styrktum gólfum o. fl. nauðsyn- legum atriðum. í Boeing-vél- unum er sá háttur hafður á, á vetrum, að í meirihluta ferða eru þær með tvo vörupalla á kostnað farþegarýmis. Ein af Fokker-flugvélunum er einnig búin frakthurð, jafnframt því sem þær eru allar fimm með hreyfanlegum skilrúmum þann- ig að auðvelt er að auka vöru- rými eftir þörfum og kemur það að góðum notum. 7800 LESTIR í FLUGI í FYRRA Á s.l. ári fluttu flugvélar Flugfélags íslands um 4.800 lestir af vörum innanlands og vélar beggja félaganna, Loft- leiða og Flugfélags íslands, fluttu 3.000 lestir til og frá landinu. Eru þá ekki taldir með flutningar Loftleiða milli Bandaríkjanna og E.vrópu. Hafa vöruflutningar íslenzku flugfélaganna fjórfaldast á s.l. tíu árum og er sú aukning hér- umbil tvöföld aukning farþega- flutninga á sama tíma. Enn eru þó vöruflutningar í lofti aðeins smávægilegt bi’ot af heildai’- flutningum landsmanna, að magni til, en sú þjónusta er okkur þó mjög nauðsynleg og munu íslenzku flugfélögin stefna að því að auka hana vei’U- lega á komandi árum. Ljóst er þó, að ekki mun koma til stökk- breytingar á þessu sviði fyrr en FV 4 1975 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.