Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 57
Selfyssingar eignast orkulindir: IVIikið jarðhitasvæði fundið í landi Laugardæla — á borð við Reykjasvæðið í IVIosfellssveit Nýjar rannsóknir hafa leitt í ljós að jarðhitasvæðið í Laugardælalandi, skamnit austan við Selfoss, getur gefið af sér álíka magn af heitu vatni og Reykjasvæðið í Mosfellssveit. Selfosshreppur keypti virkjunarréttinn harna af Kaupfélagi Árnesinga um áramótin 1968—1969 á 14 milljónir króna. Að sögn Óla Þ. Guðbjartsson- ar oddvita Selfosshrepps, opnar þetta geysilega möguleika fyrir hreppsfélagið og er þegar í al- varlegri athugun að leggja leiðslur úr jarðhitasvæði Sel- fosshrepps til Eyrarbakka og Stokkseyrar til að leysa olíu- kyndingar af hólmi á báðum stöðum. Selfoss mun einnig hafa nægilegt heitt vatn um ó- fyrirsjáanlega framtíð og eins og Óli komst að orði, væri hit- ans vegna ekkert til fyrirstöðu að reisa heila höfuðborg aust- anfjalls. FJÖLBREYTT ATVINNULÍF Selfoss er héraðsmiðstöð og við uppbyggingu staðarins er stefnt að því að hann þjóni sem best miðstöðvarhlutverkinu. Þar eru atvinnumöguleikar fjöl- breyttari en víðast á stöðum af svipaðri stærð og alls ekki hægt að tala um einhæfni í atvinnu- lífinu. í fyrra greiddu 43 aðilar aðstöðugjöld þar, auk 79 ein- staklinga, en þessar tölur gefa nokkra vísbendingu um fjöl- breytta starfsemi á staðnum. Fyrsti vísir að þorpi fór að myndast þarna upp úr árinu 1929, að Mjólkurbú Flóamanna reisti mjólkurstöð skammt frá Ölfusárbrú, sem byggð var 1891. -Skömmu síðar var þar stofnað Kaupfélag Árnesinga, en það var ekki fyrr en á styr- jaldarárunum síðari, að verú- leg aukning varð á íbúatöiunni í byggðinni við Ölfusárbrú. Flykktist fólk þá til bæjanna við Faxaflóa, en það margfald- aði mjólkurþörfina þar og mjólkuriðnaðurinn við Ölfusá dafnaði. Svo var það 1947, að Selfosshreppur var stofnaður úr spildum þriggja næstu hreppa. ÍBÚAR 2822 I DES. SL. Þótt staðurinn sé einhver sá yngsti á landinu voru íbúarnir orðnir 2822 í des. sl. og hefur enn fjölgað. Fjölgun á Selfossi í fyrra var um 7%, en lands- meðaltalsfjölgunin var þá tæpt hálft annað prósent. Taldi Óli hina fjölbreyttu atvinnumögu- leika eiga þar mikinn þátt að, Eitt fyrsta fjölbýlishúsið á Selfossi nývígt. Óli telur, að innan ör- fárra ára verði hreppsfélagið komið í vandræði með landsvæði undir nýjar byggingar. FV 4 1975 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.