Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 39
Greinar og uiðlil Vöruflutningar á Islandi Á aðalfundi Félags íslenzkra stórkaupmanna, sem haldinn var í marz, fóru fram athyglisverðar um- ræður um vöruflutninga á íslandi. Forstöðumenn hclztu fyrirtækja, er vöruflutninga stunda, konvu fram og fluttu framsöguerindi en síðan fóru fram almennar umræður. Hér fer á eftir ágrip af framsöguerindum og af hluta almennu umræðunnar. Óttarr IVIöller, forstföri Eimskips: „Skipid, bíllinn og flug- vélin fái að búa við sama rétt” Óttarr Möller forstjóri Eimskips, „Samgöngur eru nauðsyn og í dag er almennt viðurkennt, að verzlun er nauðsyn. Það vissu allir, að siglingar voru nauðsyn árið 1914, þegar fólkið gaf sinn síðasta eyri til að liægt yrði að kaupa íslenzkt skip. En þá var ekki eins mikill skilningur á verzlun,“ sagði Óttarr Möller, forstjóri Eimskipafélags fs- lands. Almenningur hefur þó öðl- azt á því skilning hin síðustu ár, að ekki er nóg að selja hrá- efnið. Það verður að búa úr hráefninu iðnaðarvörur og selja þær. Heldur er ekki sama, 'hvar varan er keypt erlendis. Það þarf að gera hagkvæm inn- kaup, Iþó að það komi aldrei al- mennilega í 1 jós fyrr en búið er að afnema verðlagsákvæðin. ALDREI JAFNGÓÐAR SAMGÖNGUR Samgöngur milli íslands og annarra landa á sjó hafa aldrei verið jafngóðar og í dag. Þess vegna er ekki mikið um þær talað. Nokkur skipafélög ann- ast þessa flutninga, Fyrir utan Eimskip eru það Samband ísl. samvinnufélaga, Hafskip og aðrir minni skipaeigendur, sem eiga eitt og tvö skip hver. Eimskip siglir milli Evrópu, íslands og Ameríku, og má geta þess, að frá höfnum eins og Gautaborg, Kaupmannahöfn, Hamborg, Rotterdam, Ant- werpen og Felixstowe eru núna vikulegar siglingar. Hálfsmán- aðarlega eru siglingar frá Eystrasaltinu og þrjú eða fjög- ur skip eru jafnaðarlega í sigl- ingum milli Bandaríkjanna og íslands og eru ferðir þar á milli oftast þrisvar í mánuði. Verkaskipting er töluverð milli þessara skipafélaga. Eim- skip og Hafskip hafa verið í svokölluðum stykkjavöruflutn- ingum og útflutningi. Sam- bandið hefur fyrst og fremst flutt vörur fyrir sig og svo stærri flutning eins og áburð og þess háttar. Aðrir hafa verið í siglingum aðallega erlendis síðastliðin tvö ár, því að þar hefur markaður verið mjög hár, hvað sem nú kann að ger- ast. 46 SKIP í FÖRUM HJÁ EIMSKIP Sem dæmi um siglingarnar tók ég saman tölur, sem sýna, að 1974 hafði Eimskipafélagið 46 skip í förum er fóru 328 ferð- ir milli íslands og annarra landa. Eigin skip félagsins, 21 að tölu, fóru 254 ferðir milli landa en leiguskip, 25 að tölu 74 ferðir. Alls komu skip fé- lagsins og leiguskip 733 sinn- um við á 83 höfnum í 18 lönd- um. Flestar viðkomur voru í Rotterdam, Kaupmanna'höfn, FV 4 1975 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.