Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 98

Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 98
Frá riisijórn Frjáls verzlun við útlönd Vcgna almennra þrenginga í efnahagsmálnm og hinnar alvarlegu rýrnunar viðskiptakjara þjóðarinnar við útlönd, hefur mcðal hins almenna borgara gætt vaxandi tortryggni í garð þeirra viðskiptahátta, sem Islendingar hafa tileinkað sér í utanríkisverzlun sinni á síðasta liálfum öðrum áratug og hafa verið hinir frjálslegustu sem um getur á íslenska vísu . Einn þátlur í þessari þróun eraðild Islands að fjölþjóðlegum samningum um milliríkja- viðskipti, sem átt hafa það sammerkt að stuðla að upprætingu hafta og hamla í verzlun milli landa með niðurfellingu toll- múra meðal annars. Stjórnmálamenn, efna- hagsmálasérfræðingar og kaupsýslumenn hafa lokið upp einum munni um kosti náinn- arsamvinnu á þessu sviði og þakkað henni að verulegu leyti hina efnahagslegu velgengni á Vesturlöndum frá lokmn siðari heimsstyrj- aldarinnar. Þegar jafnilla horfir og nú í efnahags- málum þessara sömu landa er ekki ólíklegt, að einhverjir telji afturhvarf til einangrunar- stefnunnar í viðskiptum liklegasta hjarg- vætt. Boðherar þessara þröngsýnu sjónar- miða liafa látið til sín heyra hér á landi og gerzt háværari eftir því sem greiðslustaðan við útlönd hefur farið versnandi. Þó er það eindregin skoðun þeirra, er bezt þekkja til þessara mála, að ekkerl yrði jafn stórliáska- legt efnahag Vesturlanda og afkomu þjóða þeirra en einstrengingslegar og einhliða aðgerðir til að sporna gegn viðskiptum við önnur lönd. Þjóðirnar hafa á áratugagömlu þróunarskeiði áttað sig á snöggu blettunum í framleiðslugreinum hverrar um sig og því beint kröftum sínum að hagkvæmri sér- hæfingu, með samstarfi við aðrar þjóðir, byggðu á gagnkvæmum skilningi, sem liefur greinilega orðið til gagns. Islendingar eru ekki undantekning frá þcssari reglu. Við höfum síður en svo dregið <lul á þau áform okkar, að gegna hlutverki matvælaframleiðandans í þessu samspili þjóðanna. Að vísu hafa menn uppgötvað galla þess að vera um of háðir einni útflutn- ingsatvinnugrein, cn þótt meira jafnvægi náist að því leyti á komandi árum, verður afkoma íslenzku þjóðarinnar enn um langt árabil háð viðskiptákjörum, sem hún nýtur fyrir sjávarafurðir sínar á erlendum mörkuðum. Hið nána viðskiptasamstarf ríkja í milli og frjálslyndi stjórnvalda í verzlunar- málum, hefur verið hornsteinninn að upp- byggingu markaða okkar erlendis. Gleggsta dæmið um þetta er vitaskukl aðstaða okkar á Bandaríkjamarkaði, þar sem íslenzkum fyrirtækjum er kieift að stunda eigin verk- smiðjurekstur og tryggja honum hráefni á lágum tollum frá vinnslustöðvum hér heima. Þetta telja Islendingar bara sjálfsagðan hlut, en þeim finnst að sama skapi fjári liart, að brezkir fiskimenn skuli gera upp- steyt í brezkum höfnum gegn innflutningi á ísfiski frá löndum utan Efnahagsbanda- lagsins, þar á meðal Islandi. Það þykir líka dæmafá frekja, ef raddir heyrast um það í Danmörku, að eitthvað beri að takmarka síldveiðar Islendinga í Norðursjó og landanir íslenzkra fiskiskipa í Hirtshals. Þessi réttindi eru til komin vegna samstarfs íslenzkra og danskra stjórnvalda á öðrum sviðum, við- leitni hinna dönsku til að hlaupa undir bagga með lslendingum, þegar síldin á heimamiðum sveik okkur, og eflaust skilnings réttra aðila á því, að Islendingar séu fisknari og hæfari sjómenn en Danir. Á hinn bóginn hafa Bretar og Danir líka stofnað til viðskiptasambanda við Islendinga og selt okkur vörur, sem þeir liafa að vissu leyti sérhæft sig í framlciðslu á. Þessar einföldu staðreyndir þarf að skýra út fyrir almenningi og leggja áherzlu á, að Islendingar eru háðir frjálsum milliríkjavið- skiptum um afkomu sína og eru ekki bara að veiða fisk í soðið handa sjálfum sér. Með gagnkvæmu samkomulagi hefur okkur tekist að fá aðgang að verðmætustu mörkuðum fyrir afurðir okkar og honum skulum við halda opnum. Markaðsmyndin lireylist ckki í hráð. Austur-Evrópuþjóðirnar bjóða sízt bctri kjör en hinn frjálsi Vesturlandamarkaður, en auk þess fylgja aukinni verzlun við þær magnaðri pólitískur þrý'stingur. Um hinn svokallaða „þriðja heim“ er það að segja, að hann getur alls ekki key|)t á því verði, sem við viljum fá. 98 FV 4 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.