Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 47
 við Sunda- höfn í Reykjavík. venjuleg verzlunarhús. Sömu- leiðis er það óviðunandi og ó- réttlætanlegt, að markaðir hafa virzt geta fengið án nokkurrar fyrirstöðu mjólk og mjólkur- vörur til sölu á sama tíma og næsti kaupmaður hefur orðið að sæta algerri synjun á sama sviði. FV.: — Hópar kaupmanna hafa myndað með sér hags- munasamtök á liðnum árum. Telur þú sennilegt að kaup- menn sameinist í stórum verzl- unarfyrirtækjum á komandi ár- 'um? S.M.: — Hagsmunasamtök kaupmanna eiga á mörgum sviðum rétt á sér og hafa verið stofnuð á undangengnum árum af brýnni nauðsyn, sem of langt mál væri að rekja til hlítar. Hinsvegar hef ég ekki þá trú, að kaupmenn sameinist í rekstri stórra markaða eða keðjuverzlunar, enda held ég að þegar allt kemur til alls, þá verði verzlunin rekin af meiri hagkvæmni í höndum einstakl- inga og þá um leið verður 'hún til meiri hagsbóta fyrir hinn almenna borgara heldur en keðjuverzlanir, sem e.t.v. ráða verulegum hluta markaðarins og við höfum nú þegar haft nokkur kynni af. FV.: — Samvinnuverzlunin hefur lagt mikla áherzlu á uppbyggingu sína hér á höfuð- borgarsvæðinu. Hvert er við- horf þitt til þeirrar samkeppni? S.M:. — Ég hef ekkert við það að athuga að samvinnu- verzlunin reyni að hasla sér völl á höfuðborgarsvæðinu. Einkaframtakið hefur þráfald- lega sýnt, að það stenzt fylli- lega þá samkeppni. Það eina sem verður að tryggja, er að allir aðilar, hvort sem þeir reka félags- eða einkaverzlun, sitji algerlega við sama borð í allri aðstöðu, og þá ekki sízt skatta- lega, en þar vantar mikið á. FV.: — Þú ert í stjórn heild- sölufyrirtækis kaupmanna, sem nefnist Matkaup. Hvernig hef- ur rekstur hess tekizt? S.M.: — Fyrirtækið Mat- kaup verður 19 ára í haust en það var stofnað á þeim tímum, þegar svokölluð „helminga- skipti" fóru fram á innflutn- ings- og gjaldeyrisleyfaskrif- stofum hins opinbera á Skóla- vörðustígnum. Það voru um 20 kaupmenn sem bundust sam- tökum um að stofna þetta inn- flutningsfyrirtæki, sem hefur verzlað með alls konar matvör- ur og hefur nú yfir 60 verzl- anir í föstum viðskiptum. í fé- laginu eru nú rúmlega 40 kaup- menn en aðrir viðskiptavinir njóta allra sömu kjara og þeir í viðskiptum við Matkaup. Við viljum þakka okkar dugmikla framkvæmdastjóra, ísaki Sigur- geirssyni þann ágæta árangur, sem náðst hefur en hann hefur starfað fyrir okkur frá byrjun. Matkaup hefur nú flutt í nýtt 7000 rúmmetra húsnæði inni við Sundahöfn og eru miklar vonir við það bundnar. Systurfyrirtæki Matkaups er svo Búrfell við Lindargötu, sem við keyptum af Garðari Gisla- syni & Co. 20 eigendur Mat- kaups og fleiri. Það er kjöt- vinnslustöð og í tengslum við hana eigum við tvö sláturhús, annað i Grímsnesinu en hitt FV 3 1976 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.