Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 27
Til umræðu Að loknum verkföllum Ellert B. Schram, alþingismaður skýrir viðhorf sín til samninga verkalýðs- félags og vinnuveitenda og endurskoðunar vinnulöggjafar Þegar þetta er skrifað er loksins lokið hálfsmán aðarlöngu og víðtæku verkfalli. Athygli manna beinist að sjáli'sögðu að þeim samningum sem gerðir eru, og kjarabótum sem í þeim felast. Þær eru vissulega miklar á pappírunum, hvað sem verður þegar til lengdar lætur. En ekki hefur verið minna rætt um verkfallið sjálft, vinnulöggjöfina og stöð’u verkalýðshreyfingar- innar. Samningarnir hafa enn einu sinni leitt í ljós þá yfirburði sem verkalýðshreyfingin hef- ur fram yfir vinnuveitendur. Þrátt fyrir margendurteknar yfirlýsingar þeirra síðarnefndu um að afkoma fyrirtækja leyfði engar kauphækkanir, þrátt fyrir hörmulega stöðu þjóðarbúsins, verður niður- staðan sú, að samið er um 23-25 c/c beina kauphækkun. Þessir samningar fara langt fram úr því, sem ríkisstjórn og efnahagssérfræðingar hennar töldu ráðlegt og eru auðvitað verðbólgusamningar, sem kalia á róttækar efnahagsráðstafan- ir fyrr en síðar. 0 Varnarbarátta vinnuveitenda Hvers vegna er þá samið með þessum hætti? Vegna þess að verkalýðshreyfingin gerir kröfur til þess og hefur að- stöðu til að knýja þær fram. Allt frá því að verkalýðs- hreyfingin skipulagði starf sitt og nýtti sér samtakamátt sinn í kjarabaráttunni hefur at- vinnureksturinn og vinnuveit- endur háð varnarbaráttu, hörf- að undan úr einu víginu í annað. Sérstakir stjórnmála- flokkar hafa verið stofnaðir og starfræktir í þágu verkalýðs- hreyfingarinnar og starfað í nafni alþýðunnar. Á sama tíma hafa flokkar eins og Sjálf- stæðisflokkur og Framsóknar- flokkur viljað taka tillit til at- vinnufyrirtækjanna og hags- muna þeirra, án þess þó að Ellert B. Schram: „Síðasta vonin að almennings- álitið bjargi þjóðinni frá glöt- vilja eða geta haldið upp merki þeirra einhliða. í öllum veiga- meiri atriðum hafa stjórnmála- flokkarnir gefist upp fyrir samtökum launþega, gert þejrra málstað að sínum. Segja má að ástandið sé þannig, að það séu verkalýðsfélögin sem stjórna flokkunum og marka þeirra stefnu, en ekki öfugt. * 0 Abyrgð verka- lýðsforingja Niðurstaðan er sú, að póli- tískt mótvægi er horfið, og verkalýðsforingjarnir hafa gengið á lagið. Sú staða væri viðunandi ef forystumenn verkalýðshreyfingarinnar skynjuðu ábyrgð sína og beittu valdi sínu af meiri varfærni og í samræmi við hagsmuni heildarinnar, þ. e. a. s. laun- þega, atvinnufyrirtækja og þjóðarbús. Til þess hafa þeir ekki borið gæfu og má vitaskuld kenna fleirum en þeim um þá sorglegu staðreynd. Þegar tog- ast er á um kaup og kjör, mæt- ast óhóflegar kröfur launþega og eðlislæg íhaidssemi vinnu- veitenda til að bjóða fram kjarabætur. Afleiðingarnar verða átök, tortryggni og skarpari andstæður en tilefni er til. Því fer sem fer. 0 Verkfall bitnar á mörgum Verkfallsrétturinn er sterk- ast vopn verkalýðshreyfingar- innar til að knýja fram kjara- bætur. Það vopn verður ekki af henni tekið. En það verður þá að þjóna tilgangi sínum og beinast að þeim, sem verið er að semja við. Verkfallið nú hafði að því leyti tilætluð á- hrif, að það lamaði athafnalíf- ið og stöðvaði atvinnutæki, sem vinnuveitendur eiga að bera ábyrgð á. En verkfall gerði meira. Það bitnaði á bændum, sem enga aðild áttu að verkfalli eða kjaraviðræð- um. Það bitnaði á fræðslu barna og unglinga, það rýrði tekjur alls almennings og þá einkum þess lolks, sem í verk- fallinu átti, og það dró stór- kostlega úr tekjumöguleikum FV 3 1976 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.