Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 35
I tilefni skrifa Leós III. Jónssonar: Hugleiðing um menntamenn og gagnrýni milli atvinnustétta —< eftir Einar Þorstein Ásgeirsson arkitekt Mér til ánægju, nú í svartasta skammdeginu, ra kst ég á grein Leós M. Jónssonar, tæknifræðings, í 9. tölubla'ði Frjálsrar verzlunar 1975. Þar fjallar hann um menntamenn og þá ekki síst um arkitekta. Með ])eim eigum við Leó greinilega sameiginlegt áhugamál, því báðir höfum við fjallað ’um þann hóp menntamanna opinberlega áður. En ekki erum við þó algerlega sammála um þá, cins og vonandi kemur hér í ljós í þessum línum. Ég hef alltaf saknað þess, að mörgum hressilegum greinum Leós, sem birst hafa í ýmsum blöðum, hefur ekki verið svar- að af þeim, sem einkum verða fyrir barðinu á honum, m.a. arkitektum. — Hvað snertir þá siðastnefndu þá er eins og þeir hugsi; „Já, þessi. Það er ekkert mark takandi á honum“. Að mínu viti er þetta röng afstaða, þar sem öll fjölmiðlun á þátt i skoðanamyndun fólks og er þá sama hver á pennanum heldur. M.ö.o. allra orð eru marktæk svo framarlega sem þeir geta staðið við þau. % Landlægur ósiður Þetta er nú raunar ekkert einsdæmi, að lítið mark sé tekið á því af einum starfshóp, hvað utanaðkomandi aðilar segja um hann. Þetta er landlægur ósið- ur og slik gagnrýni milli at- vinnustétta er oftast afgreidd sem öfund eða árás á stéttina. Hinu er ekki að leyna, að með- an hugarfarið er svona er heppilegra, að hver maður reyni fyrst að hreinsa til innan sinnar atvinnustéttar áður en hann tekur aðrar atvinnustétt- ir fyrir. Slík innbyrðis gagn- rýni er meira marktæk við nú- verandi hugarfar. Þetta minnir mig á annan landlægan ósið, sem er þó eig- inlega útúrdúr frá þessu efni. Hver hefur ekki heyrt, þegar rætt er um menn og konur, sem telja sig hafa eitthvað að segja, eða eru á annan hátt „þvert á línuna“. Þegar þau eru afgreidd með setningunni: Já, hún, (eða hann). Hún var með mér í gagnfræðaskóla. — Sem sagt umrsedd persóna er ekki marktæk, af því að hún var eins og við: bólugrafin, feimin og vanþroska í gaggó. Varla Einar Þorsteinn Ásgeirsson, liöfundur þessarar greinar, við störf á arki- tektastofu sinni. FV 3 1976 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.