Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 94

Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 94
um er mest keypt af gerðinni B 1, en sú hurð er úr massívu tekki og kostar kr. 92.866. í þessu verði er ekki innifalinn karmur utan um hurðina, en ef miðað er við stærðina 1.40x2.10 kcfstar hann kr. 43.454. Þar sem um margs konar út- færslur á hurðum er að ræða má segja að verðið sé allt frá fyrrnefndu verði uppí kr. 228. 997, en slík útihurð er með karmi af stærðinni 2.70x2.80, ásamt tilheyrandi póstum. Sölu- -------- AUGLÝSING ----------- skattur er innifalinn í öllu kaupverði. Mest er keypt af bílskúrs- hurðum úr furupanel. Kosta þær allt frá kr. 63.000 og er innifalinn í verðinu söluskatt- ur, karmur og litur eftir vali kaupenda. Hurðaiðjan sér um ísetningu á úti- og bílskúrshurðum og tel- ur fyrirtækið slíka þjónustu nauðsynlega. ísetningarvinna fyrir staðlaða hurð kostar allt frá kr. 6.000, annars er miðað við tímakaup, þegar ísetning þarfnast tæknilegrar ná- kvæmni, sérstaklega bílskúrs- hurðir og sérsmíðaðar hurðir. Ráðlegt er að láta fyrirtækið sjá um alla slíka vinnu til að forðast skemmdir, sem geta átt sér stað, ef hurð er ekki rétt sett upp. Mest er keypt af hurðum í maí og fram í nóvember. Af- greiðslufrestur er tvær til átta vikur. Greiðsluskilmálar eru mögulegir. GAIULA KOIUAIMÍID Sterkar og hljóðeinangrandi Gamla Kompaníið í Reykja- vík hóf h'urðaframleiðslu sína árið 1948 þegar fyrsta spóna- prcssan kom til landsins. Hefur fyrirtækið því unnið einna lengst að smíði og framlciðslu spónlagðra hurða í landinu. Um 50 manns eru starfandi hjá Gamla Kompaníinu og helm- ingur þeirra vinnur að liurða- framleiðslunni. Aðallega er um staðlaðar innihurðir að ræða, en hægt er að fá þær sérsmíðaðar, ef kaup- andi óskar þess. Sérstaklega er vandað til framleiðslunnar og er innleggið búið til úr haðtexi en kantar álímdir með spóna- plötum. Massívu hurðirnar eru fylltar með spóni, sem er sag- aður niður í renninga. Þetta gerir hurðirnar þungar og sterkar um leið. Eru þær því mjög hljóðeinangrandi og vel til þess fallnar að setja í fjölbýlishús. Einn-ig fer fram framleiðsla á svokölluðum spjaldahurðum, sem spónlagðar eru í fyrirtækinu. Gamla Kompaníið tekur að sér mörg mismunandi verkefni m.a. hafa þar verið smíðaðar hurðir með blýinnleggi fyrir röntgenmyndastofur, til þess að hindra útgöngu röntgengeisla og svo mætti áfram telja. Mest er keypt af innihurð- um úr eik, hnotu og wenge. Eru þetta alveg sléttar hurðir og smíðaðar samkvæmt pöntunum í stöðluðum stærðum. Eikar- hurðir kosta kr. 26.000, en hurðir úr hinum viðartegund- unum, wenge og hnotu kosta um kr. 32.000. Annað verð er á sérsmíðuðum hurðum. Aðrar viðartegundir, sem kaupandinn getur valið á milli eru: Gullálmur, askur, oregon fura, fura, lerki, maghony, tekk, birki lamel, brenni lam- el, hlynur lamel, tekk lamel, maghony lamel, palesander lamel o.fl. Hurðirnar eru lakkaðar með Nordsjö lakki, sem er mjög sterkt lakk og þær þurrkaðar við eðlilegan lofthita, án þess að mikill hiti komi nálægt þeim, sem er mjög jákvæð þurrkun fyrir viðarhurðir. í kaupverði hurðar eru inni- faldir karmar, dyraumgerð (geretti) þröskuldur og kúlu- húnaskrá. Gamla Kompaníið sér ekki um ísetningu hurða, en getur ætíð bent á aðila, sem taka slíkt að sér. Greiðsluskilmálar eru mögu- legir. V.í af kaupverði greiðist við pöntun, % við móttöku og afgangurinn er samkvæmt samkomulagi. 94 FV 3 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.