Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 20
1974, eða samtals 2,780 millj. í fréttabréfi norska útflutn- ingsráðsins er bent á að í þess- um tölum endurspeglist efna- hagsástandið í heiminum, minni eftirspurn og lægra verð en einnig minnkandi stofnar og veiðar þeirra fisktegunda, sem verðmætastar eru. Stefna Norðmanna í hafrétt- armálum mn að færa út efna- hagslögsögu sína í 200 mílur er byggð á þeim ótta, sem býr með mönnum vegna ástands fiskstofna og ennfremur þeim ásetningi að viðhalda atvinnu- lífi í sjávarþorpum meðfram strönd landsins og þá helzt í Norður-Noregi. Norska stjórn- in reynir nú að ná þessu tak- marki með samningaviðræðum við þau ríki, sem hlut eiga að máli, þ. e. þau, sem stunda fiskveiðar innan 200 mílna svæðisins. Ennfremur beitir hún áhrifum sínum í sambandi við hafréttarráðstefnu Samein- uðu þjóðanna. FISKIMÖNNUM FÆKKAR STÓRLEGA. Fiskimönnum í Noregi hefur fækkað stórlega á síðustu ár- um. Við manntalið 1960 reynd- ust fiskimenn vera 61 þús. tals- ins en við manntalið 1971 að- eins 35 þús. og fjöldi þeirra hefur enn farið minnkandi síð- an. Með stærri og betur út- búnum skipum og nýrri veiði- tækni hefur árlegt aflamagn haldizt fyrir ofan 2 milljónir tonna þrátt fyrir þessa miklu fækkun fiskimanna. Samsetn- ing aflans er aftur á móti þannig, að hlutur fiskimann- anna fer versnandi og ásamt með stöðugt vaxandi tilkostn- aði hefur þetta gert útgerð og fiskveiðar lítt aðlaðandi starfs- grein. Nýliðar eru fáir og með- alaldur fiskimanna er hár. Fiskveiðarnar hafa geysi- mikla þýðingu fyrir efnahags- líf í Noregi, ekki aðeins vegna þeirra fiskimanna sem hafa beint atvinnu af þeim heldur líka vegna þeirra þúsunda er hafa starfa af vinnslu og sölu afurðanna. Fr.ystihúsarekstur- inn og starfsræksla niðursuðu- verksmiðja veitir mörg at- vinnutækifæri sérstaklega fyr- Fiskimjölsverksmiðjur í Noregi sandsíli, brisling og makríl. ir konur í þeim héruðum, sem annars hafa upp á litla atvinnu að bjóða. Þegar heildarþýðing fiskveiðanna fy.rir norskt efna- hagslif er metin, verður líka að taka með í reikninginn skipasmíðastöðvar og verk- smiðjurnar, sem fi'amleiða ýms- an búnað í skipin, fiskleitar- tæki og veiðarfæri. Með til- stuðlan heimamarkaðarins hafa þessi fyrirtæki getað keppt á erlendum mörkuðum. FJÖLDI VINNSLUAÐFERÐA Fiskveiðar eru forn at- vinnugrein í Noregi og Norð- menn hafa þróað með sér vissa verktækni á þessu sviði. Kem- ur þetta m. a. fram í þeim fjöida aðferða við vinnslu fisks- ins, sem við íslendingar þekkj- um líka af eign raun. Frá vík- ingaöld hefur verið unnin skreið, aðallega úr þorski. Hún er enn mikilvæg útflutn ingsvara Norðmanna og aðal- markaðurinn er í Nígeríu. Þurrkaður saltfiskur er seld- ur til Brasilíu og Portúgals. Niðurlagning og niðursuða, að- allega á brislingi og smásíld, eru mikilvægar greinar og markaðir fyrir þessar vörur eru víða um heim. Á nokkrum síðustu áratugunum hefur af sjávarafurðum verið mest flutt bræða loðnu og a'uk þess spærling, út af hraðfrystum fiskflök- um. Þá hafa Norðmenn sem kunnugt er náð fótfestu á heimsmarkaði fyrir aðrar af- urðir eins og lýsi og þorsk- hrogn. Tölur um viðskipti Norð- manna við útlönd sýna, að 1975, þegar heildarútflutning- ur Norðmanna nam 37,778 millj. norskra króna (32,317 séu skip ekki meðtalin), voru fluttar út sjávarafurðir fyrir 2,073 milljónir. Fisk- mjölsframleiðslan komst í há- mark 1967 og var þá 494 þús. tonn. Árið 1974 var hún 320 þús. tonn en 325 þús. tonn í fyrra. Lýsisframleiðslan var 327 þús. tonn 1967, 153 þús. 1974 og 175 þús. tonn í fyrra. Útflutningstekjurnar af fisk- veiðunum námu því 2,6 millj. norskra króna, þegar allt er meðtalið. Útflutningur fiski- skipa, fiskileitartækja og veið- arfæra, allt frá önglum og net- um til elektróniskra sónartækja ásamt með vinnslutækjum eins og fyrir fiskimjölsverksmiðjur, hækka þessa tölu allmikið. Þá hafa Norðmenn einnig lagt áherzlu á að veita þjón- ustu og stunda ráðgjafarþjón- ustu fyrir fiskveiðar og vinnslu erlendis, aðallega í þróunar- löndunum. 20 FV 3 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.