Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 29
Skattamálin: Tekjuskattur * a Grein eftir Arna Arnason rekstrarhagfræðing Núverandi tekjuskattur er í vaxandi mæli talinn óréttlátur og því óvinsæll skattur. Ástæða þess, að tekjuskatturinn er talinn órétt- Iátur skattur, er ekki sú, að fyrirtæki greiða í vaxandi mæli engan tekjuskatt. Skýring þess liggur í því, að afkoma atvinnuveganna er ekki betri en svo, að lítill liagnaður er eftir til greiðslu tekju- skatts, þegar aðstöðugjöld, launaskattar og aðrir skattar hafa ver- ið greiddir. þjóðarbúsins, þegar stöðvaðar voru allar loðnuveiðar á mesta uppgripatímanum. Að þessu leyti hefur verk- fallsvopnið snúist í höndum þeirra, sem því beita, gegn þeim sjálfum og þeim aðilum, sem ekki geta haft minnstu áhrif á lausn slíkrar deilu. Ábyrgð verkalýðsforingj- anna er því meiri, þegar í ljós kemur, að aðeins mjög tak- markaður fjöldi félagsmanna þeirra tekur virkan þátt í kröfugerð og stefnumótun. # Síðasta vonin Hér er ekki við neinn ein- stakan að sakast. Mál hafa þróast í þennan farveg. Ríkis- valdið hefur ekki vilja né mátt til að takmarka verkfalls- rétt eða samningsfrelsi aðila vinnumarkaðarins. Stjórn- málaflokkarnir eru þeim lýð- ræðislega veikleika háðir að lúta fjöldasamtökum og vinnu- veitendur og þjóðarbúið hafa enga aðstöðu til að standa í löngum vinnustöðvunum. Við getum breytt vinnulöggjöfinni að einhverju leyti, en ekki þannig að úrslitum ráði. Síð- asta vonin er sú að almenn- ingsálitið, afl fólksins, skyn- semi og ábyrgðartilfinning, bjargi þessari þjóð frá efna- hagslegri glötun. Ellert B. Schram. íþrótta- blaðið Eina íþróttablað landsins. Fjallar um íþróttir og útilíf. Áskriftasímar: 82300 — 82302 Það óréttlæti, sem felst í nú- verandi tekjuskatti, er aðallega fólgið í því, hversu hressilega fólki með sömu tekjur getur verið mismunað í skattgreiðsl- um. Árni Árnason, rekstrarhagfræðingur. MISMUNUNIN Sú mismunun, sem á sér stað varðandi tekjuskattinn orsak- ast af því, að vissa frádráttar- liði má draga frá tekjum, áður en þær eru skattlagðar. Sú mis- munun, sem þessi frádráttur veldur, er tvenns konar. í fyrsta lagi er mismunað milli þeirra, sem geta notið slíks frá- dráttar, og þeirra, sem geta það ekki. í öðru lagi er mismununin fólgin í því, að slíkur frádrátt- ur nýtist bezt þeim, sem hafa háar tekjur. Hundrað þúsund króna vaxtafrádráttur veldur til dæmis tuttugu þúsund króna skattalækkun, ef han,n lækkar tekjur, sem amnars væri greidd- ur af 20% skattur, en fjörutíu þúsund króna skattalækkun, ef hann lækkar tekjur, sem ann- ars væri greiddur af 40 % skatt- ur. Einnig gæti slíkur frádrátt- ur reynzt gagnslaus, ef tekjur eru það lágar, að á þær er ekki lagður skattur. TVÖ DÆMI Til þess að skýra það, hve mikil mismunun getur átt sér stað, mætti taka dæmi um tvenn hjón, sem hafa sömu tekjur, eru bæði barnlaus og ættu því, ef mismunun kæmi ekki til, að greiða sama tekju- skatt. Svo er þó ekki. Af fjög- urra milljón króna tekjum á s.l. ári greiða önnur hjónin 29,6% eða 1.185.700 krónur í tekjuskatt en hin 6,6% eða 262. 300 krónur. Skýringin liggur í mismunandi aðstöðu vegna frá- dráttarliða. Hjá fyrri hjónunum vinnur eiginmaðurinn fyrir öllum tekj- unum. Þau búa í skuldlausu eigin húsnæði, þar sem tekjur og gjöld eru jöfn. Aðrar skuldir eru éngar. Einu frádráttarlið- irnir, sem nýtast, eru greiðsla í lífeyrissjóð og stéttarfélags- gjald. Hin hjónin geta hins veg- ar nýtt fjölmarga frádráttarliði. Eiginkonan vann launað starf allan daginni Helmingur tekna hennar er frádráttarbær. Auk þess greiddi hún í lífeyrissjóð og keypti sérfræðirit vegna vinnu sinnar fyrir 20.000 krón- FV 3 1976 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.