Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 42
Samiiéarmaður Sigurður il/latthíasson, kaupmaður: „Heildverzlunin má ekki velta vandamálunum yfir á smásöluverzlunina66 Smásöluverzlunin er vinna og aftur vinna Fyrir skönimu urðu cigendaskipli að verzlun Silla og Valda í Austurstræti í Reykjavík. Það var Sig- urður Matthíasson, kaupmaður í verzluninni Viði í Starmýri ásamt tveim sonum sínum, sem keypti þetta fyrirtæki í hjarta borgarinnar. Sigurður er mjög dugandi kaupmaður og hefur eflt verzlunar- rekstur sinn jafnt og þétt, nú undnfarið í samvinnu við syni sína tvo, sem starfa með honum sem verslunarstjórar. Frjálsri verzlun þótti við hæfi að kynna þennan framkvæmdamann nánar og leita eftir áliti hans á nokkrum málum, sem að verzl'unarrekstrinum lúta. Sigurður Matthíasson: „Því aðeins að verzlunarreksturinn sé kref jandi og útheimti vinnu og útsjónarsemi verður hann neytand- anum til hagsbóta.“ FV.: — Hvenær byrjaðir þú að starfa að verzlun, Sigurður? S.M.: — Verzlunarstörf mín byrjuðu á Akranesi 1941. Til gamans fyrir þá, sem e.t.v. eru hjátrúarfullir, má geta þess, að ég hóf verzlunarstörf á afmæl- isdaginn minn, þegar ég var 17 ára, en það var hjá Kaupfélagi Suður-Borgfirðinga. Kaupfé- lagsstjóri var þá sá mikli sóma- maður Sveinn Guðmundsson, núverandi bankastjóri Sam- vinnubankans á Akranesi. Vin- átta okkar hefur haldizt alla tíð frá því ég byrjaði að starfa hjá honum og held ég að hann komi sjaldan til Reykjavíkur án þess að heilsa upp á mig. Til Reykjavíkur flutti ég svo 1944 og hóf þá störf, einnig á afmælisdaginn minn, hjá Kristjáni Jónssyni í Kiddabúð. Það var mér ómetanlegt að vinna í þjónustu þessara tveggja virtu kaupsýslumanna, sem þekktir eru fyrir áreiðan- leik og reglusemi í öllu sínu starfi. Reynsla mín af starfinu hjá þeim hefur komið mér að ómælanlegu gagni síðar meir. FV.: — Hvað er langt síðan þú stofnaðir þína eigin verzlun? S.M.: — Eftir að hafa unnið um 10 ára skeið í þjónustu ann- arra, keypti ég Verzlunina Vísi að Fjölnisvegi 2, en eigandi þess húss er hinn kunni kaup- maður og Reykvíkingur, Sigur- björn Þorkelsson. Nafninu breytti ég í Verzlunina Víði og hóf ég starfsemi hennar 1. april 42 FV 3 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.