Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 93

Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 93
HURÐIR HF. Bylgjuhurðir Hurðir hf., Skeifunni 13, Reykjavík hóf framleiðslu á bylgjuhurðum árið 1959, sem gengu almennt undir nafninu Hansahurðir, enda hét fyrir- tækið þá Hansaliurðir hf. Þess- ari framleiðslu er haldið áfram og framleiðir fyrirtækið bylgjuliurðir með einkaleyfi frá fyrirtækinu Modernfold Intcrnational í Bandaríkjunum. Hurðirnar eru framleiddar úr við og einnig stálgrind með Gallonáklæði. Stærðarmörk á þessum hurðum eru nær engin, hvorki hvað snertir hæð eða breidd. Frá þessu sama fyrir- tæki hafa Hurðir hf. pantað hurðir eða skilveggi, sem hafa sérstaklega verið notaðir í skóla, þar sem kröfur um hljóðeinangrun hafa verið miklar. Árið 1974 hóf fyrirtækið inn- flutning á hurðum frá Banda- ríkjunum, sem kallaðar eru fulningahurðir eða rammahurð- ir. Þær hurðir eru í þeim AUGLÝSING — stærðarmörk nær engin gamla stíl, sem almennt var í húsum hér á landi um og eft- ir aldamótin síðustu. Þessar hurðir eru mjög vinsælar nú. Reynt er að hafa þær til á lager, ásamt körmum og dyra- umgerð (geretti) í þeim stærð- um, sem notaðar eru hér. Ásamt innihurðum hafa Hurðir hf. einnig selt skápa- hurðir (fellihurðir) fyrir fata- og klæðaskápa í sama munstri. Tvær tegundir af fulninga- hurðum eru fáanlegar í fyrsta lagi úr furu, sem gjarnan eru bæsaðar og í öðru lagi úr formuðu harðtexi, sem er til málunar. Hurðirnar hafa verið seldar óunnar og ójárnaðar, en mjög fljótlega hefur fyrirtækið þá aðstöðu að geta boðið hurð- irnar með skrám og lömum. Greiðsluskilmálar eru mögu- legir bæði fyrir bylgjuhurðir og fulningahurðirnar. HURÐAIÐJAIM HF. Allar gerðir og stærðir í Hurðaiðjunni, Kársneshraut 98, Kópavogi starfa fimmtán manns, en hún hóf starfsemi sína árið 1965 og framleiðir úti- hurðir og bílskúrshurðir í öll- um gerðum og stærðum. Stöðl- uð framleiðsla er til á lager og eru yfirlcitt til milli 20—40 hurðir af mismunandi tegund- um. Viðartegundirnar eru fáan- legar í tekki, oregon furu, furu, irako eða mag'hony. Af útihurð- FV 3 1976 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.