Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 92

Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 92
AUGLYSING TIHIBURVERZLUIMIIM VÖLUMDUR: Spónlagðar innihurðir í fjölda viðartegunda Timburverslunin Völundur hóf starfsemi sína í Reykjavík fyrir rúmlega 70 árum og er því orðið gamalgróið fyrirtæki á sínu sviði. Starfsemin hófst með smíði svokallaðra spjalda- hurða. Árið 1904 hófst smíði glugga og fyrir rúmum 20 árum síðan fór fyrirtækið að fram- leiða spónlagðar hurðir. Hjá Timburversluninni Völundi vinna rúmlega fimmtíu manns. Spónlagðar innihurðir er haegt að fá í mörgum mismun- andi viðartegundum m.a. eik, gullálmi, oregon furu, arp'er- ískri hnotu, wenge, sem er afr- ísk viðartegund, palisander, birki, brenni og kirsuberjatrés- spóni. Hurðirnar er einnig hægt að fá tilbúnar undir málningu eða lakk. Hurðirnar eru aðallega fram- leiddar staðlaðar, en fyrirtækið tekur einnig að sér sérsmíðaðar hurðir, óski kaupandinn sér- staklega eftir því. Vinsælustu innihurðirnar og þær sem seljast mest eru úr eik og gullálmi, enda sígild vara og heldur alltaf velli á íslenskum markaði. Eikarhurðin kostar kr. 26.400 og er þá um lág- marksverð að ræða. Hurðirnar þarfnast engrar sérstakrar meðhöndlunar við, hvað hreinsun snertir, því Völ- undur notar aðeins sterk plast- lökk, sem ekki þarf að olíubera. Afgreiðslufrestur innilhurða frá Völundi er undir venjuleg- um kringumstæðum fjórar til sex vikur og gildir fyrir allar fyrrgreindar viðartegundir sem á boðstólum eru. Sala á hurð- um er mest i byrjun vetrar og fram að áramótum. í kaupverði hurðar er inni- falinn karmur, þröskuldur, lamir, skrá og svokölluð járn- ing, þ.e.a.s, vinnan við að taka úr fyrir skrá og lömum. Einnig karmalistar báðum megin við hurðima, lökkun auk sölu- skatts. ísetning hurðar er ekki inni- falin í kaupverði, en í flestum tilfellum getur fyrirtækið bent á aðila, sem taka slíka vinnu að sér. Greiðsluskilmálar eru mögu- legir og við pöntun er greiddur V3 af kaupverðinu, V3 við mót- töku og afgangurinn eftir sam- komulagi. OpiÖ allan sólarhringinn MREVFILL Fellsmúla 24-26 Sími 8 55 22 92 FV 3 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.