Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 97

Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 97
— Ég skil þetta bara hreint ekki. Af hverju í ósköpunum viltu flytja úr herherginu? — Hreint' út sagt vegna þess, að kerlingin, sem Ieigir er alltaf yfirfull af andskotans forvitni. — Og livað er það sem hún er að forvitnast um. — Nú manneskjan spyr tvisvar á dag, hvenær ég ætli að borga húsalciguna. • — — Elsku Guðbjörg. Viltu verða konan mín. Ég veit að ég er ekki verðugur þess að hljóta þig sem eiginkonu... . — Ástin mín. Við verðum mjög samrýmd hjón, ef við verðum alltaf jafn sammála og um þetta síðasta. Kiddi hafði haft herbergi á leigu í sama húsinu í 45 ár. Allt í einu sagði hann upp herberginu og ætlaði að flytja. — Jæja, Kristinn, sagði frú- in í húsinu. — Það er nú leitt að þú skulir vera á förum, svona prýðisgóður leigjandi, eftir næstum heilan mannsald- ur. Hvað kom þér eiginlega til þess að ákveða að flytja. — Ég veit það nú eiginlega ekki. Ætli það sé ekki bara einhver meðfædd flökkuþrá? — Hefurðu nokkuð frétt af 5000 kallinum, sem þú lánað- ir honum nágranna þínum fyr- ir jólin? — Já, stöðugt, dag og nótt. Peningarnir fóru í afborgun af stereógræjunum hans. — Er maðurinn þinn alltaf jafn afbrýðisamur? — Já, er það ekki voðalegt. En þinn? — Nei, er það ekki voða- legt? Erlendi ferðamaðurinn var kominn til heilsulindarbæjar- ins í Suður-Þýzkalandi, þar sem allt var að springa af heilnæmi og hollustu, að sögn m átl ö kustj ó rans á hótelinu. í þann mund átti líkfylgd leið framhjá hótelinu og gesturinn leit spyrjandi á móttökustjór- rnn. Hann svaraði hins vegar án þess að hugsa sig um: — Æ, já. Þetta er blessaður útfararstjórinn okkar. Hann dó úr hungri. FV 3 1976 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.