Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 25
keppni um vinnuaflið og verð- myndun á markaði þar sem fyr- irtækin hafa einkasölu eða fá- keppnisaðstöðu. Frá því á síðari hluta fyrra árs má greina nokkur bata- merki í efnahagslífi vestrænna ríkja og má skipta löndunum i grófum dráttum í fjóra flokka eftir stöðu þeirra í hagsveifl- unni. 0 Bandaríkin: Bandaríkin hafa náð sér einna best á strik, en ýmislegt bendir til þess, að hvatinn valdi ekki jafnmiklum straumhvörf- um og vonast var til í lok fyrra árs. Þetta á einkum rót sína að rekja til mikillar varfærni í peningamálum og er líklegt að sama aðhalds gæti í þeim mál- um enn um stund, ef dæma má af orðum forsvarsmanna pen- ingamála þar í landi. Japan virðist svipað á vegi statt og Bandaríkin. 0 Efnahagsbanda- lagið Innan Efnahagsbandalagsins eru Bretland og Ítalía sér á báti. Staða efnahagsmála í þess- um löndum var afar veik þegar samdrátturinn hófst. Hið sama gilti reyndar um Danmörku, en Danir hafa tekið sig á, en slæg- leg frammistaða Breta endur- speglast þessa dagana í gengis- skráningu pundsins. Enginn veit hver framvinda mála verð- ur á Ítalíu, en sem kunnugt er eru þeir með skuldseigustu þjóðum Evrópu um þessar mundir. Að því er varðar önnur lönd Efnahagsbandalagsins en ítalíu og Bretland virðast þau hafa siglt upp úr öldudalnum. í EFTA-ríkjunum, svo sem Austurríki, Finnlandi, Noregi, Sviss og Svíþjóð hefur batinn látið á sér s>tanda, en Norðmenn hafa allt fram á siðustu mánuði haft nokkra sérstöðu, þar sem framleiðsla hefur aukist þar eðlilega og atvinna verið nóg. Þessi lönd mega ekki síður en Islendingar búast við öllu min.ni framleiðsluaukningu á þessu ári en vonir stóðu til fyr- ir hálfu ári eða svo. Greinilegt er, að afborganir og vextir af eyðslulánum munu setja svip sinn á aðgerðir í efnahagsmál- um í flestum þessara landa næstu árin. Að því leyti eru viðhorfin ekki frábrugðin því sem gerist hér á landi. En við eigum þar met í stærðargráðu á mörgum sviðum. SUMARHÓTELIÐ ÓLAFSFIRÐI Ferðamannaþjónusta allt sumarið. Gisting, 1, 2ja og 3ja manna herbergi. Matur, kaffi, smurt brauð o. fl. SÍMAR 96-62315 OG 96-62384, ÓLAFSFIRÐI. FRAMLEIÐUM SKINNA- OG LEÐUR- FATNAÐ. • HOFUR • JAKKA • LÚFFUR í öllum stærSum og gerðum. ÝLIR SF. Saumastofa SKÍÐABRAUT 3 — DALVÍK — SÍMI 96-61405 FV 3 1976 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.