Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 52
Dalvík Margháttaðar framkvæmdir eru á döfinni Valdimar Bragason, bæjarstjóri skýrir frá þeim í einstökum atriftum Einn af yngstu kaupstöðunum á landinu er Dalvík, en staðurinn fékk kaupstaðaréttindi í apríl 1974. Bæjarstjórinn á Dalvík heitir Valdimar Bragason og hefur hann verið bæjarstjóri þar jafn lengi og staðurinn hefur haft kaupstaðaréttindi. Þegar Frjáls verslun átti leið um Dalvík fyrir skömmu var Valdimar tekinn tali og beðinn að segja frá helstu verkefnum bæjarsjóðs. STJÓRNSÝSLUMIÐSTÖÐ Bæjarsjóður Dalvíkur og Sparisjóður Svarfdæla eru að byrja á byggingu stjórnsýslu- miðstöðvar fyrir Dalvík. Þessir sömu aðilar verða aðaleigendur miðstöðvarinnar, en búist er við að ríkið taki líka þátt í bygg- ingunni. í þessari miðstöð á að vera aðstaða fyrir bæjarskrif- stofur Dalvikur, fyrir Spari- sjóðinn og væntanlega bæjar- fógetaembættið. Síðan mun ýmsum aðilum leigð skrifstofu- aðstaða og allir þessir aðilar munu sameinast um ýmsa þjón- ustu, svo sem tölvubókhald. Bú- ið er að steypa grunn að hús- inu og verður haldið áfram næsta sumar eftir því sem fjár- magn leyfir. Erfitt hefur reynst að fjármagna smíði hússins, en opinberir sjóðir lána yfirleitt ekki fé í skrifstofubyggingar. Framkvæmdastofnun ríkisins mun nú vera að gera einhverja áætlun um stjórnsýslumiðstöðv- ar. Þegar þeirri athugun lýkur er von til þess að rikið hefji þátttöku í smíðinni og þá í fjár- mögnun fyrirtækisins. DVALARHEIMILI ALDRAÐRA Dalvíkingar og Svarfdæling- ar hafa ákveðið að ráðast í byggingu dvalarheimilis fyrir aldraða í sameiningu og hefur útboðslýsing verið unnin. Fyrsti áfangi heimilisins átti að vera fyrir 40 vistmenni, en verið gæti að ráðist yrði í minni á- fanga fyrst vegna nýrra laga um hlutdeild ríkisins í bygg- ingu elliheimila. Samkvæmt þeim lögum tekur ríkið engan þátt í slíkum byggingum leng- ur, en sveitarfélögin fá viss brot úr söluskattsprósentum í staðinn. Áætlað hafði verið að framlag ríkisins yrði 50 millj- ónir á árinu 1976, en söluskatts- peningarnir verða ekki nema 2V2 til 3 milljónir og af þeim á 52 FV 3 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.