Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 77
komið að því að velja rekstrar- ráðgjafann. Þessi þáttur felur í sér endanlegt mat á hæfni ráðgjafa til þess að leysa verk- efnið af hendi og jafnframt að meta hvort kostnaðurinn við lausn verkefnisins sé í sam- ræmi við áætlaðan hag þess að verkefnið sé leyst. Koma rekstrarráðgjafa kynnt í fyrirtækjum. Þegar rekstrarráðgjafinn er ráðinn til starfa, er eðlilegt að undirbúa komu hans í fyr- irtækið. Reynslan sýnir, að orðrómurinn um að von sé á rekstrarráðgjafa í fyrirtækið, getur leitt til mikilla umræðna meðal starfsfólks,ótta og óróa. Heppilegt er a. m. k. þegar rekstrarráðgjafinn á að vinna eitthvað að ráði með eða fjalla um störf starfsfólks, að upp- lýsa fólkið þegar í upphafi um væntanlega komu rekstrarráð- gjafans og markmið starfa hans í fyrirtækinu. Mikilvæg- ast er þetta i verkefnum, þar sem rekstrarráðgjafinn þarf að eiga veruleg samskipti við starfsfólk fyrirtækisins og leita uoplýsinga hjá því. Starfsfólk- ið kann ella að setja sig í varnaraðstöðu á alröngum for- sendum og fyrirbyggja eðli- legt samstarf. Nauðsynlegt er að fram- kvæmdastjóri kynni rekstrar- ráðgjafa fyrir næstu undir- mönnum þegar hann kemur til starfa í fyrirtækinu — a. m. k. þeim sem hann mun eiga samskipti við. Eðlilegt er þá jafnframt að UDolýsa um framkvæmd verkefnisins. hafi það ekki þá þegar verið gert Heopilegt er að ráðgjafinn hafi fastan „kontaktmann" í fvrir- tækinu, hvort sem bað er framkvæmdastjóri eða hans undirmaður. Það léttir sömu- leiðis ráðsiafa starfann. að fá í hendur áður en verk hefst. ýmsar almennar upplýsingar um fvrirtækið, sem handbærar eru t. d. ársreikninsa n. fl. Nauðsvnlegt er að sýna ráð- gjafanum þann trúnað. að UDDlýsa hann um alla bá bætti rekstursins. sem máli skÍDta varðandi lausn þeirra vanda- mála, sem fengist er við hverju sinni. Líta ber á gagnkvæman trúnað ráðgjafa og stjórnanda, sem algera forsendu árangurs. Framkvæmdastjóri fylgist náið með starfinu. Haganlegt er að framkvæmda- stjóri fylgist með framvindu verkefnisins. Nauðsynlegt er, að rekstrarráðgjafinn geti bor- ið hina ýmsu þætti verkefnis- ins undir framkvæmdastjóra og þeir skiptst á skoðunum. Upphaf verks felst yfirleitt í almennri upplýsingasöfnun varðandi núverandi ástand. Vinnuaðferðirnar eru eðlilega misjafnar eftir eðli og umfangi verkefnis, en byggjast oft á viðræðum við starfsfólk, skrán- ingu vinnuaðferða og ferils verka eða mála, auk mælinga á magr.i og tíðni. Mönnum vex oft í augum sá tími, sem fer í að móta sér mynd af núverandi ástæðum. Ljóst er hins vegar að ráðgjafinn getur alls ekki byggt breytingartillögur sínar á reynslu sinni af úrlausnum í öðrum fyrirtækjum eða á fræðibókum. Hann mótar lausn annars vegar á grundvelli að- stæðna í fyrirtækinu og hins vegar á grundvelli reynslu sinnar og þekkingar. Hann kynnist starfsfólki, starfsskil- yrðum og aðstæðum yfirleitt, þannig að hann getur mótað tillögur sínar á þann veg að vel vinnist. Ákvörðun um framkvæmd. Rekstrarráðgjafinn leggur að lokum fram tillögur sínar. Þá er það framkvæmdastjóra og stundum einnig stjórnar að meta og taka ákvörðun um framkvæmd. Yfirleitt er mjög heppilegt að rekstrarráðgjaf- inn taki a. m. k. einhvern þátt í framkvæmd tillagna, í þvi skyni að tryggja að breyting- ar sem nauðsynlegar reynast i framkvæmd á tillögum séu gerðar strax og í fullu sam ræmi við heildartilgang að- gerðanna. Sjálfsagt er að gera tímaáætlun um aðgerðir m. a. í því skyni, að hafa eftirlit með rekstrarráðgjafanum og öðrum þeim sem að aðgerðun- um starfa. BIFREIÐA- VERKSTÆÐI SELFOSS sf. Eyrarvegi 33, Selfossi. ♦ Allar almennar bifreiða- viðgerðir ♦ IUótorstillingar ♦ Smurstöð ♦ Sími 99-1709 FV 3 1976 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.