Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 84

Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 84
stiga, sem er 2.70 m á hæð og 1.60 m í þvermál kostar málm- stigi nú kr. 182.500, en stigi með eikarþrepum kr. 218.500. Hægt er að fá með stigunum smíðajárnsmunstur í handriðin í nokkrum gerðum og form- spennta tréhandlista. Pallastigi í venjulegri stærð þfið er mál á gati 2x3 m, hæð 2.70 með handriðum i stiga og á palli kostar kr. 328.000 og er þá átt við eikaráferð á þrepum og handlista og smíðajárns- munstur í handriðum. — Hvernig er með flutning húsmuna og stærri hluta ’um stigana? — Um flutning á palla- stiganum þarf ekki að rök- ræða, hann verður alltaf jafn auðveldur eða erfiður, hvort sem hann er lausþrepa eða ekki. Um hringstigana gildir annað. Eins og ég hef áður tekið fram smíðum við hringstigana í stöðlum upp í 2.20 m og um þá stiga er tæknilega hægt að flytja píanó og er þá mælirkin ekki fullur, en minni stigunum eru að sjálfsögðu annmarkar settir. T.d. um stiga, sem er 1.40 m í þvermál er hægt að flytja létt sófasett. Sé um stærri hluti að ræða, sem á annað borð komast niður eða upp um hið takmark- aða op og ætla má að ekki séu á daglegu ferðalagi verður ein- faldlega að taka stigann sund- ur, því eins og ég hef bent á sem stærsta kost þessara gerða stiga þá er uppsetning þeirra eins einföld og hugsast getur og hverjum manni auðveld. — Hefur framleiðsla stig- anna eitthvert gildi fyrir þjóð- arbúið, að þínu mati? — Ég get sagt með fullum sanni, að þessi iðnaður er gjald- eyrissparandi fyrir þjóðarbúið. Við áttum í harðri samkeppni við innflutning á hringstigum fyrir 5 árum, sem nú er sem betur fer óþekktur. Aftur á móti er mér ókunnugt um inn- flutning á pallastigum. Að lokum má segja að í þess- um iðnaði eins og öðrum í þessu blessaða landi okkar verða menn að berjast algjör- lega févana og án allrar fyrir- greiðslu. STOFIUAIMIR, FÉLÖG VERZLUN ARRÁÐ ÍSLANDS er allsherjarfélagsskapur kaupsýslumanna og fyrir- tækja. Tilgangur þess er að vinna að sameiginlegum hagsmunum þeirra, að styðja að jafnvægi og vexti efnahagslífsins og efla frjálsa verzlun og frjálst framtak. Verzlunarráð íslands, Laufásvegi 36, Reykjavík. Sími 11555. Skrifstofan er að Hagamel 4, sími 26850. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. © KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Marargötu 2. Símar 19390-15841. FÉLAG ISLENZKRA STÓRKAUPMANNA er hagsmunafélag stórkaupmanna innflytjenda og umboðssala. FÉLAG ÍSLENZKRA STÓRKAUPMANNA TJARNARCÖTU 14 -- REYKJAVtK — StMI 10650. ÖL& G0S HF. AUÐBREKKU 36 KÓPAY0GI SÍMAR: 41090-41114 84 FV 3 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.